Síða 1 af 1

Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 11:20
af blitz
Jæja, er að leggja lokahönd á þetta.

Var að bjóðast nýr Antec P182 + 520W PSU (Noname reyndar) með eftirfarandi speccum á 22900

520W Pro PSU Low Noise Big Fan PW-5550
Voltage current
+3.3V 32A
+5V 30A
Max combined power for +3.3V & +5V 170w
+12V1 12A
+12V2 16A
-12V 1.0A

Eða svo var ég að spá í Antec Sonata solo (Annaðhvort tómur og + 520 Tacens Radix II eða með Neopower 550w modular / Earthwatts 500w)

Sonata er frá c.a. 24-29 með PSU og viftum

Það sem fælir mig frá neopower / earthwatts er 80mm vifta í PSU, er það bara rugl í mér?

Einhver sem á Tacens Radix II ?

Þessir PSU eru að fara að keyra E5200 @ 3.6ghz, GTS250 1gb OC, 4gb ddr2, 2-3 Harða diska og viftur.--- Vélin er byggð með það í huga að vera lágvær :)

Þætti vænt um að fá svar sem fyrst :) Er ekki nógu mikið inní PSU málum..

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 11:49
af emmi

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 12:01
af Daz
Noname PSU og lágvær vél fara mjög sjaldan saman. Ég mæli með að lesa sér til á Silent PC review um þá sérstaklega 80mm viftu og viftulausa PSU.

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 12:17
af blitz
Hef lesið SPCR ágætlega, spurning hversu hljóðlátt hljóðlátt var 2007 :)

Þessi PSU fær ágætisdóma á amazon m.t.t. hávaða...?

Þótt hún eigi að vera silent þarf hún ekki að vera alveg 0db :)

En P182 vs Sonata?

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 12:32
af ZoRzEr
P182 fær mitt atkvæði. Hann hefur reynst mér mjög vel, rúmgóður, fjallmyndarlegur, ágætis snúru management. Mjög hljóðlátur og haggast ekki. Enginn víbringur frá hörðu diskunum.

http://img258.imageshack.us/img258/9721/img7592.jpg

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 18:46
af Daz
Nýjasta PSU reviewið á SPR er frá mars 2009, þar á undan nokkur frá desember 2008. Ekkert ævafornt...

Re: Antec

Sent: Þri 28. Apr 2009 20:21
af blitz
Tók P182...

Það heyrist EKKI múkk í þessu!

Re: Antec

Sent: Mið 29. Apr 2009 10:36
af ZoRzEr
Frábær kassi. Til hamingju. Postaðu mynd af buildinu líka.

Re: Antec

Sent: Fim 30. Apr 2009 20:49
af Gúrú
blitz skrifaði:Tók P182...

Það heyrist EKKI múkk í þessu!


Tók P182 að hluta til vegna þess að þú sagðir þetta, og ég verð að vera sammála, ég er með noname aflgjafa (með svo stuttar bloody snúrur að ég brjálaðist næstum því áður en að ég fann quick-solution að hafa aflgjafann í 5.25 drifahólfunum :lol: ) og þetta er samt dead silent með vifturnar á low, og víbríngur út frá kassanum er non-existant og kassinn er overall mjög kynþokkafullur.
En WTF 2 3.5" hólf by default? Bögg að þurfa að fjárfesta í svona.

Hvaða aflgjafa ertu með? Þarf að finna mér nýjan og ég vil vera öruggur að snúrurnar séu nógu langar.

Re: Antec

Sent: Mið 06. Maí 2009 13:07
af ZoRzEr
Ég er með Tagan BZ 700w í Antec p182 kassanum mínum. Hann er þokkalega laglegur, hljóðlátur og 83% efficiency, modular og snúrurnar eru nógi langar til að fara bakvið í snúru plássið og upp í power plugið á móðurborðinu + 4pina power plugið... en það var tæpt.