Síða 1 af 1

vantar ráðlegningar

Sent: Lau 29. Nóv 2003 18:53
af Guffi
Ég er með tölvu frá tölvuvirkini

smá um tölvuna
örgjavi: AMD Athlon XP 2500+ 1.83 GHz 333 MHz
vinsluminni:2x Kingston HyperX KHX2700/256 256MB DDR 333MHz (PC2700)
móðurbroð:Shuttle AN35/N Ultra ATX
skjákort:nVidia GeForce FX 5600 256Mb
hljóðkort:Sound Blaster® Audigy™ 2 ZS
aflgjafi:350 Wött Allied AL-A350ATX
geisladirf:Benq 56 hraða CD-656A
harður diskur:Samsung 120GB/7200RPM/8MB Buffer
kassi:Chieftec Dragon
örgjörva vifta:Glacialtech Igloo Silent Breeze 462 II

flest allt er að finna í tölvuvirkni

vonandi að ég sé ekki að gleyma neinu

Hér stöndum við með þessa tölvu og ég vill ykkar álit um kælingu
þegar ég gái sjáfur af hitastigi bara með putunum þá finnst mér það vera altof heitt ég vill bara fá að vit hvað ég ætti að gera :?

og í sambandi við er hann þess verðugur að kaupa hann:?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 18:54
af Guffi
soory ég er ekki góður í stafsetningu :lol: :lol:

Sent: Lau 29. Nóv 2003 18:59
af Voffinn
Ég held alveg að þú sért ekki dómfær á að mæla hitan með puttunum einum saman...

http://www.almico.com/speedfan.php

Settu þetta inn, og notaðu það til að tékka á hitanum, en _ekki_ breyta einhverjum stillingum í þessu, þú getur líka notað forrit sem heitir Motherboard Monitor.

En "use at your own risk".

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:07
af Guffi
já hér eru þá niðurstöurnar
temp2:62 gráður c
temp3:59 gráður c
temp1:50 graður c

ég spyr er þetta eðlilegt :? :?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:08
af gnarr
nokkuð heitt sko. mættir alveg bæta við viftu framaná kassann til að blása inn.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:51
af Guffi
eru vatns kælingar ekki annars bestar og hljóðlausastar eða

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:52
af gumol
Jú, þær geta verið það.

Sent: Sun 30. Nóv 2003 00:59
af Framed
En vatnskælingar eru ekki það einfaldasta sem þú getur sett upp. Það borgar sig að ég held ekki að fara að fikta eitthvað í vatnskælingu ef þú veist ekki 100% hvað þú ert að gera.

Kveðja Framed

Sent: Sun 30. Nóv 2003 03:13
af RadoN
ég fór að spá um daginn..
2500 barton'inn minn er eiginlega alltof heitur.. :?
ég er með CoolerMaster Aero7+ og ég er að mæla 41~43°C
SysTemp er líka í 50~65°C
gætu mælarnir á móðurborðinu ekki verið að mæla tóma vitleysu?

Sent: Mán 01. Des 2003 06:56
af Bendill
RadoN skrifaði:ég fór að spá um daginn..
2500 barton'inn minn er eiginlega alltof heitur.. :?
ég er með CoolerMaster Aero7+ og ég er að mæla 41~43°C
SysTemp er líka í 50~65°C
gætu mælarnir á móðurborðinu ekki verið að mæla tóma vitleysu?


Ég myndi frekar segja að system og cpu mælarnir hafi víxlast hjá þér. Það er afskaplega erfitt að trúa því að system hitinn sé meiri en á örranum...

Sent: Mán 01. Des 2003 17:11
af RadoN
ég er ekki viss..
það er kanski svosem alveg eðlilegur hiti á örranum..
hvar er system temp mælt? á northbridge eða southbridge?

Sent: Mán 01. Des 2003 22:44
af Rednex
Northbridge

Sent: Mán 01. Des 2003 23:05
af RadoN
það er bara ein lítil vifta sem er á ~5000rmp, ekkert heatsink :?

Re: vantar ráðlegningar

Sent: Mán 01. Des 2003 23:13
af legi
Þetta eru svolítið asnaleg hitastig sem þið eruð að fá, ég er með Igloo silent breezer II og 2500 XP, á stock voltage þá er hann í 30° idle og ér ekki með eina einustu aukaviftu á vélinni. Með 1,725 voltage er hann í 48 ° idle og um 60 -65 í load....svo þetta eru svolítið skrýtnar tölur sem þið eruð fá :?

Sent: Mán 01. Des 2003 23:15
af RadoN
eins og ég sagði, þá eru þessar tölvur sennilega bara rugl :?

Sent: Þri 02. Des 2003 00:34
af SkaveN
Zalman stendur alltaf fyrir sýnu.. er með þessa "flower" viftu og hún er að halda örgjöfanum í 39° í Prime samt sem áður yfirklukkuð í 3,4gz :wink:


Ef ég væri að fara kaupa mér kælingu akkurat núna myndi ég fá mér SLK-947U og smart fan II , hef séð gaura vera ná ótrulegustu tölum með þetta heatsync

Sent: Þri 02. Des 2003 01:07
af RadoN
hversu hávær eru hún? :)

Sent: Þri 02. Des 2003 01:14
af SkaveN
heyrist voða litið i henni, enda yfirgnæfir WD diskurinn allt í tölvunni :x

Þarf að fara henda honum út fyrir samsung

Sent: Þri 02. Des 2003 01:29
af RadoN
ég skil ykkur stundum ekki! :?
ég er með 2 WD diska, heyrist ekkert í honum, það eina sem ég heyri í er PSU og örraviftan
vinur minn er með 3 WD diska og það heyrist meira í routerinum hans en í diskunum, sem er varla greinanlegur fyrir PSU o.fl.

Sent: Þri 02. Des 2003 15:11
af MoZi
ég er nú bara með einn WD og það heyrist alltof hátt í honum, óþólandi hátíðni suð! og hljóðið það bara urrrhh! næsti diskur verður maxtor eða samsung, alllavega einhver hljóðlátur diskur!