Síða 1 af 1

Örgjörvin í mínus

Sent: Fös 06. Mar 2009 23:54
af halldorjonz
Mynd

Getur staðist að örgjörvin sé í -20C?

Re: Örgjörvin í mínus

Sent: Fös 06. Mar 2009 23:55
af Glazier
nei hahah

intel örgjörvi ?

Re: Örgjörvin í mínus

Sent: Lau 07. Mar 2009 00:05
af Allinn
Nei. Hitamælarnir eru kannski bilaðir. Prufaðu að fara í BIOS og sjá hvað hann segjir.

Re: Örgjörvin í mínus

Sent: Lau 07. Mar 2009 00:08
af halldorjonz
Þetta er AMD2800XP með Shuttle kælingu, kassinn er opinn. tjékka í Bios ef ég nenni að tengja hitt lyklaborðið mitt, USB lyklaborð virkar ekki til að opna bios hjá mér

Re: Örgjörvin í mínus

Sent: Lau 07. Mar 2009 19:37
af Blackened
halldorjonz skrifaði:Getur staðist að örgjörvin sé í -20C?


Er tölvan geymd inní frystiklefa?

er 20stiga frost inni hjá þér? :D

Re: Örgjörvin í mínus

Sent: Lau 07. Mar 2009 21:09
af lukkuláki
halldorjonz skrifaði:Mynd

Getur staðist að örgjörvin sé í -20C?


Þessi spurning gefur sterklega til kynna að þú sért ekki alveg að hugsa áður en þú póstar.