Hraðastýrð Vifta


Höfundur
Spudi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hraðastýrð Vifta

Pósturaf Spudi » Fös 21. Nóv 2003 13:04

Ég sá í búð um daginn viftu frá Thermaltake og hún er af gerðinni Smart fan 2 mér fannst þetta snildar lausnt því hún er með skynjajara þannig þegar það hitnar í tölvukassanum þá fer viftan á meiri hraða. En þetta var því miður ekki sú allra besta lausn þvi að þegar vifta er á hálfum hraða þá er bara mikill hávaði í henni. Ég fór með hana þangað til þeirra sem ég keypti hana og þeir prufuðu viftuna mína og aðrar og alltaf jafn mikill hávaði. 'eg hætti því að nota þessa viftu og er að pæla veit einhver um svona góða og hljóðláta viftu sem geriri það sama og þessi, og ef einhver veit bara um viftustýringu þá er það nóg en þarf að vera auto.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fös 21. Nóv 2003 15:28

Ég er með 4x Papst viftur og það heyrist ekkert í þeim :)



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Fös 21. Nóv 2003 17:40

Ég hef prófað nokkrar hitastýringar fyrir viftur, sumar voru software/bios og aðrar voru bara hitaskynjara tengdir í rafmagnstengið. Engin af þessum virkuðu vel og oftast ekki.

Móðurborðið sem ég á er frá Gigabyte og í bios er stilling sem á að sjá til þess að vifturnar keyri ekki of hratt. Hjá mér var hún endalaust að hoppa á milli mikilssnúning og of mikils snúnings.

Núna er ég með manual viftustillingar sem ég er búinn að stilla þannig að ég fæ gott jafnvægi á milli hávaða og kælingar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 21. Nóv 2003 18:18

sama hér. náði í speedfan og setti vifturnar á lágann snúning. lausin er að vera með nógu margar viftur á nógu litlum hraða.


"Give what you can, take what you need."