Síða 1 af 1

mod pæling-Vantar álit

Sent: Lau 14. Feb 2009 16:34
af littel-jake
Ætla logsins að fara í að moda turninn minn og langar að fá álit hjá ikkur
Mynd
Sorry með myndgæðin

Er að hugsa um að setja 1 12 CM viftu hér fyrir neðan geisladrifið ( http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647 )
Mynd

Og aðra fyrir neðan aflgjafan til að blása út.

Spurning um að reyna að troða þessari 80mm viftu sem er núna fyrir neðan aflgjafan fyrir neðan þar sem harði diskurinn er til a blása aðeins meira inn (samt ekki viss um að nenna að koma henni fyrir. nenni ekki að taka frontin af.
Mynd
Mynd

Og að lokum hafði ég hugsað mér að smella einum svona fyrir neðan skjákortið http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1144



Mynd
svona á þetta að enda

Varðandi örrakælingu er ég í talsverðum vafa og ætla bara að leifa ikkur að koma með tillögur. Eina sem ég vil er hljóðlát kæling. Og ég er með frekar takmarkað pláss

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Mán 16. Feb 2009 20:44
af littel-jake
bump

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Mið 18. Feb 2009 20:16
af siffil
Postaðu svo mynd þegar þú ert buinn :) .....

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Fös 20. Feb 2009 08:51
af Sydney
1. 80mm viftur eru hávaðasamur og blása nær engu lofti.
2. Intel stock viftan er gagnslaus þannig að þú græðir ekki mikið á aukið loftflæði.

Myndi fá mér góða aftermarket CPU heatsink og síðan setja nokkrar góðar 120mm hér og þar. Mæli með að allar viftur blása í sömu átt (front to back).

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Fös 20. Feb 2009 14:44
af Kobbmeister
við erum með svipa tölvu, ég er með eina 120mm að blása út eina á hliðinni að blása in/út (get ekki ákveðið mig :P) þessa á örgjörvanum svo eina stock 80 mm viftuna að blása inn og hina að blása út uppi.
tölvan kólnaði náttúrulega soldið eftir að setja þessar viftu í en ég mæli hinsvegar bara að skella sér á nýjan kassa því þessi kassi er hörmulegur :D

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Fös 20. Feb 2009 21:33
af Sydney
120mm eru málið.
Mynd

Re: mod pæling-Vantar álit

Sent: Fös 20. Feb 2009 22:21
af siffil
er með 3 og bíða eftir 4 :P


Mynd