Val á borðtölvu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Val á borðtölvu.
Jááá ég ætla fá turn í fermingargjöf.
Er að pæla í þessum, en þið megið láta mig vita af betri turnum á svipuðu verði og commenta á þennan.
Enning koma með hugmynd af góðum skjá 20-24"
Er að pæla í þessum, en þið megið láta mig vita af betri turnum á svipuðu verði og commenta á þennan.
Enning koma með hugmynd af góðum skjá 20-24"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
über okur á þessum turni, hérna er smá úr @tt, ég gæti líklega gert betur ef ég gæfi mér tíma til þess en:
Samsung S223F SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
4.950.-
MSI P43 Neo-F
Intel P43, 4xDDR2 1066MHz, 1600FSB, 6xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
16.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.750.-
Windows Vista Home Premium 32-bit
stýrikerfi fyrir heimili með Aero desktop og Media Center
OEM (aðeins með nýrri tölvu)
19.750.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
500W Tagan BZ PipeRock aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
17.450.-
1TB, Samsung
SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm hraðdiskur
18.150.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Alls. 143.350.-
Þessi tölva er MUN betri en þetta okur DRASL sem þú ert með þarna.
Þú skiptir svo út eftir þörfum, ég t.d. efast um að þú þurfir 1 TB HDD og gætir lækkað verðið með að skipta honum út. það vantar kassa í þetta en ég ætla ekki að ráðleggja í vali á honum. Ég hef heyrt góða hluti um þennan skjá en þú verður að horfa á hann sjálfur og ákveða hvort þú sjáir mun á honum og t.d. þessum það er líka margt annað í stöðunni en þetta fer alveg eftir því sem þú þarft og villt.
Ef þú treystir þér ekki til að setja þetta saman sjálfur gera þeir í @tt það fyrir þig fyrir nokkra þúsundkalla ef það er ekki frítt, ég er ekki viss
Samsung S223F SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
4.950.-
MSI P43 Neo-F
Intel P43, 4xDDR2 1066MHz, 1600FSB, 6xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
16.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.750.-
Windows Vista Home Premium 32-bit
stýrikerfi fyrir heimili með Aero desktop og Media Center
OEM (aðeins með nýrri tölvu)
19.750.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
500W Tagan BZ PipeRock aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
17.450.-
1TB, Samsung
SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm hraðdiskur
18.150.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Alls. 143.350.-
Þessi tölva er MUN betri en þetta okur DRASL sem þú ert með þarna.
Þú skiptir svo út eftir þörfum, ég t.d. efast um að þú þurfir 1 TB HDD og gætir lækkað verðið með að skipta honum út. það vantar kassa í þetta en ég ætla ekki að ráðleggja í vali á honum. Ég hef heyrt góða hluti um þennan skjá en þú verður að horfa á hann sjálfur og ákveða hvort þú sjáir mun á honum og t.d. þessum það er líka margt annað í stöðunni en þetta fer alveg eftir því sem þú þarft og villt.
Ef þú treystir þér ekki til að setja þetta saman sjálfur gera þeir í @tt það fyrir þig fyrir nokkra þúsundkalla ef það er ekki frítt, ég er ekki viss
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Nariur skrifaði:über okur á þessum turni, hérna er smá úr @tt, ég gæti líklega gert betur ef ég gæfi mér tíma til þess en:
Samsung S223F SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
4.950.-
MSI P43 Neo-F
Intel P43, 4xDDR2 1066MHz, 1600FSB, 6xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
16.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.750.-
Windows Vista Home Premium 32-bit
stýrikerfi fyrir heimili með Aero desktop og Media Center
OEM (aðeins með nýrri tölvu)
19.750.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
500W Tagan BZ PipeRock aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
17.450.-
1TB, Samsung
SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm hraðdiskur
18.150.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Alls. 143.350.-
Þessi tölva er MUN betri en þetta okur DRASL sem þú ert með þarna.
Þú skiptir svo út eftir þörfum, ég t.d. efast um að þú þurfir 1 TB HDD og gætir lækkað verðið með að skipta honum út. það vantar kassa í þetta en ég ætla ekki að ráðleggja í vali á honum. Ég hef heyrt góða hluti um þennan skjá en þú verður að horfa á hann sjálfur og ákveða hvort þú sjáir mun á honum og t.d. þessum það er líka margt annað í stöðunni en þetta fer alveg eftir því sem þú þarft og villt.
Ef þú treystir þér ekki til að setja þetta saman sjálfur gera þeir í @tt það fyrir þig fyrir nokkra þúsundkalla ef það er ekki frítt, ég er ekki viss
Þakka´þér fyrir þetta...
Er þetta allt sem eg þarf í tölvu?
Er nýr.
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Val á borðtölvu.
ja þetta er allt sem þú þarft ef þú ert með mús , lyklaborð, headsett og mic (ef þú notar þannig)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
grimzzi5 skrifaði:Er þetta allt sem eg þarf í tölvu?
Nei
Gunnar skrifaði:ja þetta er allt sem þú þarft ef þú ert með mús , lyklaborð, headsett og mic (ef þú notar þannig)"
Nei
Nariur skrifaði:það vantar kassa í þetta en
Síðast breytt af Gúrú á Fös 30. Jan 2009 14:34, breytt samtals 1 sinni.
Modus ponens
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Sama hér má fá mér tölvy fyrir 140 þús í fermingar gjöf vill helst allan pakkan og vél sem er að meina css og læti
Endilega komiðið með eitthvað
(afsakið að ég sé að nota þinn þráð:)
Endilega komiðið með eitthvað
(afsakið að ég sé að nota þinn þráð:)
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Val á borðtölvu.
Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:ja þetta er allt sem þú þarft ef þú ert með mús , lyklaborð, headsett og mic (ef þú notar þannig)"
Nei
sé það nuna leit á seinasta hlutinn sem kassan en það er víst vifta or sum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Gúrú skrifaði:grimzzi5 skrifaði:Er þetta allt sem eg þarf í tölvu?
NeiGunnar skrifaði:ja þetta er allt sem þú þarft ef þú ert með mús , lyklaborð, headsett og mic (ef þú notar þannig)"
Neigrimzzi5 skrifaði:það vantar kassa í þetta en
ég er nokkuð viss um að ég minnist á allt sem þarf í tölvu í fyrri póstinum mínum hvort sem það var á listanum eða í textanum fyrir neðan
átti síðasta quote-ið að vera í mig? en samt^
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Heyrðu ég mæli með að þú sendir e-mail á kisildalur@kisildalur.is eða hringir og segir ég er með svona mikinn pening (tekur fram upphæðina sem turninn má kosta) og vil fá eins góða leikjavél og hægt er fyrir þennan pening hvað geturu látið mig fá ?
og þá sendir hann þér til baka eitthvern lista yfir tölvu (góða leikjavél) og segir svo samtals verð og þú póstar því hingað og á deiling.is og spyrð okkur (spjallhórurnar) hvort það sé eitthvað varið í þetta
og þá sendir hann þér til baka eitthvern lista yfir tölvu (góða leikjavél) og segir svo samtals verð og þú póstar því hingað og á deiling.is og spyrð okkur (spjallhórurnar) hvort það sé eitthvað varið í þetta
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
ef þú ætlar að skella þér á 4gb minni myndi ég taka 64bit stýrikerfi.....færð allavega ekki 4gb í venjulegu vista......
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Glazier skrifaði:Heyrðu ég mæli með að þú sendir e-mail á kisildalur@kisildalur.is eða hringir og segir ég er með svona mikinn pening (tekur fram upphæðina sem turninn má kosta) og vil fá eins góða leikjavél og hægt er fyrir þennan pening hvað geturu látið mig fá ?
og þá sendir hann þér til baka eitthvern lista yfir tölvu (góða leikjavél) og segir svo samtals verð og þú póstar því hingað og á deiling.is og spyrð okkur (spjallhórurnar) hvort það sé eitthvað varið í þetta
Takk Jökull:D
Re: Val á borðtölvu.
getur líka farið upp í Att og beðið hann um að setja saman sæmilega leikjavél fyrir einhvern X pening og þeir hafa alltaf staðið sig mjög vel gagnvart mér
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
sveppo skrifaði:getur líka farið upp í Att og beðið hann um að setja saman sæmilega leikjavél fyrir einhvern X pening og þeir hafa alltaf staðið sig mjög vel gagnvart mér
Takk.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
Nariur skrifaði:über okur á þessum turni, hérna er smá úr @tt, ég gæti líklega gert betur ef ég gæfi mér tíma til þess en:
Samsung S223F SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
4.950.-
MSI P43 Neo-F
Intel P43, 4xDDR2 1066MHz, 1600FSB, 6xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
16.950.-
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL5, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
9.950.-
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB
6MB cache, 45nm, OEM
24.750.-
Windows Vista Home Premium 32-bit
stýrikerfi fyrir heimili með Aero desktop og Media Center
OEM (aðeins með nýrri tölvu)
19.750.-
MSI ATI Radeon R4850 T2D512
512MB 1986MHz DDR3, 625MHz Core, 256-bit, 2xDVI, styður HDMI með hljóði, TV-Output, PCI-E 16X
28.450.-
500W Tagan BZ PipeRock aflgjafi
öflugur og hljóðlátur með 135mm viftu
17.450.-
1TB, Samsung
SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm hraðdiskur
18.150.-
Coolermaster Vortex 752
18dBA
2.950.-
Alls. 143.350.-
Þessi tölva er MUN betri en þetta okur DRASL sem þú ert með þarna.
Þú skiptir svo út eftir þörfum, ég t.d. efast um að þú þurfir 1 TB HDD og gætir lækkað verðið með að skipta honum út. það vantar kassa í þetta en ég ætla ekki að ráðleggja í vali á honum. Ég hef heyrt góða hluti um þennan skjá en þú verður að horfa á hann sjálfur og ákveða hvort þú sjáir mun á honum og t.d. þessum það er líka margt annað í stöðunni en þetta fer alveg eftir því sem þú þarft og villt.
Ef þú treystir þér ekki til að setja þetta saman sjálfur gera þeir í @tt það fyrir þig fyrir nokkra þúsundkalla ef það er ekki frítt, ég er ekki viss
Vantar ekki netkort í þetta?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
er á móðurborðinu
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranesi
- Staða: Ótengdur
Re: Val á borðtölvu.
maður kaupir sér ekki borðtölvu í ELKO :O , mitt álit
Intel Core 2 Duo E4500 @ 2.2 GHZ , Nvidia Geforce 8500GT 512MB , Gigabyte GA-P31-DS3L , WD Veloci Raptor 10,000 RPM , Acer AL2216W Widescreen , Creative 5.1 Dolby Digital Surround System , 4GB SuperTalent 800Mhz