Breyting á clock í mitac fartölvu
Sent: Fim 15. Jan 2009 11:33
Sælt veri fólkið.
Þetta er í raun spurning um underclocking en ég vona að þið fyrirgefið mér. Málið er að ég er að verða vitlaus á mitac 8252d fartölvunni minni, þar sem hún er eins og ryksuga. Viftan er nánast stanslaust í gangi. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver vissi um leið til að underclocka hana? Ég er að keyra XP á henni sem er víst ekki alveg ideal, hún er víst gerð fyrir Vista (fylgir þessu ýmsir gallar eins og að geta ekki farið í stand by). Ég hef tekið eftir því þegar ég nota forrit eins og speedswitch og speedfan að ef hún er á batteríi þá virðist hún eitthvað vera að regulate-a örgjörvahraðann auk þess sem viðvörunin "graphics card is not receiving sufficient jiggawattz.. changing performance" sem kemur þegar ég kveiki á tölvunni gefur til kynna að sama sé að gerast hjá skjákortinu, en ef ég sting henni í samband við rafmagn þá fer hún í fulla keyrslu (sem þýðir 100% viftuvinnsla.. xP). Ég sé svo í SpeedFan að viftan er að fara í gang við 62°C og stoppar við 58°C.. ekki að það segi eitthvað mikið, en því lengur sem er kveikt á henni því styttri tíma tekur það hana að keyra sig upp í 62°C, og ég er alveg að verða vitlaus á þessu..
Kær kveðja og þakkir fyrir alla hjálp.
Coel
Þetta er í raun spurning um underclocking en ég vona að þið fyrirgefið mér. Málið er að ég er að verða vitlaus á mitac 8252d fartölvunni minni, þar sem hún er eins og ryksuga. Viftan er nánast stanslaust í gangi. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver vissi um leið til að underclocka hana? Ég er að keyra XP á henni sem er víst ekki alveg ideal, hún er víst gerð fyrir Vista (fylgir þessu ýmsir gallar eins og að geta ekki farið í stand by). Ég hef tekið eftir því þegar ég nota forrit eins og speedswitch og speedfan að ef hún er á batteríi þá virðist hún eitthvað vera að regulate-a örgjörvahraðann auk þess sem viðvörunin "graphics card is not receiving sufficient jiggawattz.. changing performance" sem kemur þegar ég kveiki á tölvunni gefur til kynna að sama sé að gerast hjá skjákortinu, en ef ég sting henni í samband við rafmagn þá fer hún í fulla keyrslu (sem þýðir 100% viftuvinnsla.. xP). Ég sé svo í SpeedFan að viftan er að fara í gang við 62°C og stoppar við 58°C.. ekki að það segi eitthvað mikið, en því lengur sem er kveikt á henni því styttri tíma tekur það hana að keyra sig upp í 62°C, og ég er alveg að verða vitlaus á þessu..
Kær kveðja og þakkir fyrir alla hjálp.
Coel