Síða 1 af 1

Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 10:23
af Opes
Hefur einhver prufað Thermalright HR-07 Duo hérna? Á í erfiðleikum með að finna performace upplýsingar um þetta. Kælir þetta vel? Er hægt að overclocka minnin eitthvað betur með þessu?

-Siggi

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 10:52
af Matti21
Af minni reynslu hef ég aldrei séð tilganginn í sérstakri kælingu á vinnsluminni. Langflest minni koma með einhversskonar heatspreader og svo lengi sem þú sért með sæmilegt loftflæði í kassanum sé ég ekki tilganginn með svona græju. Efast um að þetta auki eitthvað yfirklukkukunar möguleikana á vinnsluminninu, það fer meira eftir því hvort að þetta sé gott vinnsluminni eða ekki.
Einu notin sem ég sé fyrir svona vöru væri í algjörlega silent tölvu td. media center - Einhverja svona geðveiki.

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 14:23
af Sydney
Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 15:24
af Opes
Sydney skrifaði:Vinnsluminni gefa frá sér svo lítinn hita að þetta myndi eiginlega engu skipta, suction frá CPU viftu ætti að vera meira en nóg.


En ef maður overclockar það?

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 15:30
af KermitTheFrog
Minni sem keyra á það miklum hraða koma með kæliplötum. Hvað ertu að pæla í að klukka þau mikið??

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 15:59
af CendenZ
maður græddi þvílíkt á því að overclocka minni árið 2002.

en i dag græðir maður ekkert. kannski 5%.

fyrir þessi 5 % aukningu þarftu að eyða 3-4 tímum í þetta, plús memtest og benchmarking og þá erum við kannski að tala um 12-18 tíma sem fer i þetta.

frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast :wink:

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 17:29
af Opes
Nei er bara pæla :). Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000 . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 14. Jan 2009 19:03
af einarornth
siggistfly skrifaði:Nei er bara pæla :). Ég er með þessi minni: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000 . Fer illa með þau að vera ekki með neina kæliplötu?


Það er ástæða fyrir því að það er ekki kæliplata á þessu minni. Það þarf ekki :wink:

Re: Thermalright HR-07 Duo

Sent: Mið 21. Jan 2009 18:13
af Zorba
CendenZ skrifaði:frekar sel ég minnið og kaupi mér betri minni. og get gert það á einum degi án þess að vesenast :wink:


Mínus 5 nördastig á þetta [-X