Síða 1 af 1
SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Lau 10. Jan 2009 18:40
af littel-jake
Tók eftir að það er ekki samræmi milli hitana sem Speedfan og Pc Wizard eru að gefa mér. samkvæmt wizard eru kjarnarir mínir í 36°C en speedfan segir 50°c. Forritin eru samt sammála með GPU og HD.
Hvoru ætti ég að taka márk á?? Er með version 4.37 af Speedfan en veit ekki hvaða version af Pc Wizard en hún er nokkura mánaða gömul.
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Lau 10. Jan 2009 20:15
af KermitTheFrog
Hvernig örgjörva ertu með??
Ég hefði samt haldið að 36° væri raunsærri idle temp en 50 væri raunsærri load temp
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Lau 10. Jan 2009 20:24
af hsm
Ég var að prufa þessi bæði forrit og það er nánast allt eins í báðum, ekkert ósamræmi hér
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Lau 10. Jan 2009 20:33
af KermitTheFrog
Ekkert ósamræmi hjá mér heldur
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 10:44
af littel-jake
ég er að runna á E8400 með stock kælingu. Pluggað í P35 Ds3L móðurborð ef mönnum finst það skipta máli
Og BTW samkvæmt Speedfan er hitinn að fara í yfir 60°C þegar ég runna leik e-a.
Spurning um að endurnýja bæði forritin e-a
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 12:19
af KermitTheFrog
Þegar ég var með stock kælingu á E8400 þá var ég að keyra í ca. 45-50° idle og svo 50-60 undir load
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 12:29
af Sydney
Sjálfur nota ég Real Temp, ég horfi aldrei á hitastig, bara fjarlægðina frá TJ Max.
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 12:30
af littel-jake
og hvað ertu með núna kermit?
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 12:34
af KermitTheFrog
Er með Xigmatec Archilles og keyri núna í 37-40° idle og fer alveg upp í 47° undir load
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 13:04
af littel-jake
til í að linka infó á þessa viftu?
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Sun 11. Jan 2009 21:20
af KermitTheFrog
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284EDIT: bara til að láta þig vita, þá segir undirskrift E8600 @3GHz (stock 3,33GHz að mig minnir), en sjálfur segiru E8400 (sem er stock 3,0GHz). Getur verið typo??
Re: SpeedFan Vs. Pc Wizard
Sent: Mán 12. Jan 2009 18:54
af littel-jake
rétt hjá þér. My bad. Cheers