Síða 1 af 1
20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 20:42
af KermitTheFrog
Vantar svona fyrir vin minn, breyti úr 20 pinna aflgjafastykki yfir í 24 pinna (öfugt við þetta
http://www.computer.is/vorur/2745)
Veit einhver hvar ég fæ svona??
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:22
af Sydney
Ég keypti nú eitt svona af computer.is fyrir tvem árum fyrir gamla móðurborðið mitt, á þetta ennþá, mátt kaupa þetta af mér ef þú vilt.
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:39
af KermitTheFrog
Sydney skrifaði:Ég keypti nú eitt svona af computer.is fyrir tvem árum fyrir gamla móðurborðið mitt, á þetta ennþá, mátt kaupa þetta af mér ef þú vilt.
Ég er að leita að stykki til að tengja 20pin aflgjafatengi í 24pin á móðurborði. Er það eins og þú átt??
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:47
af Sydney
KermitTheFrog skrifaði:Sydney skrifaði:Ég keypti nú eitt svona af computer.is fyrir tvem árum fyrir gamla móðurborðið mitt, á þetta ennþá, mátt kaupa þetta af mér ef þú vilt.
Ég er að leita að stykki til að tengja 20pin aflgjafatengi í 24pin á móðurborði. Er það eins og þú átt??
Yep.
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:55
af Opes
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:57
af Sydney
siggistfly skrifaði:http://www.computer.is/vorur/5307
Getur fengið minn á 500, varla notaður (skipti í 24pin aflgjafa stuttu seinna) og hef EKKERT við hann að gera
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 21:58
af KermitTheFrog
Sydney skrifaði:siggistfly skrifaði:http://www.computer.is/vorur/5307
Getur fengið minn á 500, varla notaður (skipti í 24pin aflgjafa stuttu seinna) og hef EKKERT við hann að gera
Hvar ertu staðsettur??
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Mán 05. Jan 2009 22:49
af Selurinn
Aldrei skilið pointið með þessu!
Af því sem ég best veit (og taka skal mark á því) þá hef ég alltaf bara smellt 20 pinna aflgjafa í 24 pinna móðurborð og sé ég engan humar.
Einhver að leiðrétta mig ef að mér/mig skjátlast
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Þri 06. Jan 2009 01:23
af gRIMwORLD
Það er alveg hægt að sleppa með að að tengja 20 pinna tengi í 24 pinna móðurborð svo lengi sem ekki er verið að troða fullt af hardware í tölvuna.
Lesið þetta til að kynna ykkur þetta betur
http://www.smps.us/20-to-24pin-atx.html
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Þri 06. Jan 2009 14:54
af Danni V8
Selurinn skrifaði:Aldrei skilið pointið með þessu!
Af því sem ég best veit (og taka skal mark á því) þá hef ég alltaf bara smellt 20 pinna aflgjafa í 24 pinna móðurborð og sé ég engan humar.
Einhver að leiðrétta mig ef að mér/mig skjátlast
Akkurat. Ég er með 20 pinna aflgjafa en 24 pinna móðurborð. Þegar ég var að setja þetta allt upp þá las ég um þetta í bókinni og þar stóð orðrétt "You may use the 20-pin ATX power supply as you like. If you'd like to use the 20-pin ATX power supply, please plug your power supply along with pin 1 & pin 13."
Svo fyrir neðan var mynd af tenginu og hvernig það snýr. Borðið er MSI P7N SLI.
Re: 20 pinna í 24 pinna breytir
Sent: Þri 06. Jan 2009 20:33
af KermitTheFrog
Þetta er óþarfi.. Aflgjafinn er "compatible" með bæði 24pin og 20pin tengjum.. Vorum bara of heimskir til að fatta það
Takk fyrir svörin