Síða 1 af 1
120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 14:34
af Opes
Jæja, mig vantar 120mm viftur. Þurfa að vera hljóðlátar og vera með ágætt airflow. Ekki segja hjá Kísildal vegna þess að þær eru uppseldar.
Hvernig er þessi:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2142?
-Siggi
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 16:07
af blitz
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 16:10
af jonsig
ég keypti einhverja flottari týpuna hjá tölvutækni til að hafa á thremalright ultra, , hún er hljóðlaus og með þremur stillingum
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 21:22
af daremo
blitz skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=942&id_sub=3240&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_scyth_UltraK1
Ég var með eina svona á örgjörvanum í ca 5mán áður en legurnar fóru í henni.
Er með 3stk Antec Tricool sem hafa dugað í 15mán hingað til. Mæli með þeim.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... 751b748673
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 22:24
af jonsig
það er sú sama og ég er með Antec , það voru 2 sortir , ein á 1300 kall en hin á 2200
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 22:58
af Gunnar
50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:09
af Selurinn
Tricool DBB gets my vote
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:15
af Gúrú
Gunnar skrifaði:50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Var mikið eftir af 120MM DBB?
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:16
af Opes
Eru góðar viftur í Tölvutek? Vill fá þær sem hljóðlátastar
.
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:17
af Gunnar
Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Var mikið eftir af 120MM DBB?
ég tók seinustu 2 sem voru og fékk mér eina með einni legu og eina 80 mm en ætla að skila henni (hún er of þykk)
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:20
af jonsig
Gunnar skrifaði:50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Hrikalega eru íslendingar sparsamir í kreppunni , í staðin fyrir að kaupa 1 stk á venjulegur verði , 1500 kr þá ertu keyptar 4x á 6000kr til að spara
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:32
af Gúrú
Gunnar skrifaði:Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Var mikið eftir af 120MM DBB?
ég tók seinustu 2 sem voru og fékk mér eina með einni legu og eina 80 mm en ætla að skila henni (hún er of þykk)
ARG, fór þarna kl akkúrat 10 um morguninn og þá voru vinnsluminnin sem ég ætlaði að kaupa búin og ég gleymdi alveg að kaupa vifturnar sem að ég ætlaði að kaupa :'(
jonsig skrifaði:Hrikalega eru íslendingar sparsamir í kreppunni , í staðin fyrir að kaupa 1 stk á venjulegur verði , 1500 kr þá ertu keyptar 4x á 6000kr til að spara
Ætlar þú nú að fara að messa yfir okkur um sparsemi?
Re: 120mm viftur
Sent: Mán 29. Des 2008 23:36
af Opes
Jæja mig vantar viftu
. Má alveg kosta svoldið þar sem mig vantar bara 3 stykki.
Re: 120mm viftur
Sent: Þri 30. Des 2008 21:16
af Gunnar
jonsig skrifaði:Gunnar skrifaði:50% afsláttur af viftum i tölvutek fór þangað áðan og fékk mér 4 viftur.
Hrikalega eru íslendingar sparsamir í kreppunni , í staðin fyrir að kaupa 1 stk á venjulegur verði , 1500 kr þá ertu keyptar 4x á 6000kr til að spara
kostaði reyndar bara sirka 5000kr og ætlaði alldrei að kaupa mér eina ætlaði alltaf að kaupa fleirri en langar meira i 140mm viftur en það er víst ekki til á landinu...
Re: 120mm viftur
Sent: Þri 30. Des 2008 23:58
af Opes
Já mig langar líka í 140mm viftur. Ég sendi Kísildal bréf varðandi 140mm viftur, og stakk uppá því að þeir færu að flytja þær inn. Vonandi gera þeir það
.
Re: 120mm viftur
Sent: Mið 31. Des 2008 00:23
af Gunnar
siggistfly skrifaði:Já mig langar líka í 140mm viftur. Ég sendi Kísildal bréf varðandi 140mm viftur, og stakk uppá því að þeir færu að flytja þær inn. Vonandi gera þeir það
.
góður.
Re: 120mm viftur
Sent: Mið 31. Des 2008 01:08
af Gets
Langar til að benda á þessa, er með eina svona sem blæs inn í kassan á hlið og gæti ekki verið sáttari ekkert hljóð og gott loftflæði.
Já og kostar ekki mikið.
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=5739
Re: 120mm viftur
Sent: Mið 31. Des 2008 01:11
af Opes
Já þessi hljómar vel, en vill samt helst með ferningslaga ramma utanum.
Re: 120mm viftur
Sent: Fim 01. Jan 2009 18:39
af Opes
Antec Tricool DBB hækkuðu í 3000kr stykkið :O.