Síða 1 af 1
Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 12:55
af emmi
Daginn, er að leita mér að hljóðlátum 120mm viftum í kassann hjá mér, einhverjar hugmyndir? Ætlaði að kaupa Scythe Slip Stream 120mm hjá Tölvuvirkni en þær þurftu auðvitað að vera búnar þegar ég ætlaði að kaupa og þeir eiga ekki von á þeim aftur.
Re: Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 13:54
af Ordos
Hvað með
þessa hún virðist mjög góð. Ég er allvegna með 80mm útgáfuna og hún er mjög hljóðlát
Re: Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 13:59
af Matti21
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
Re: Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 14:12
af Zorglub
Matti21 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819
Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
Ég er með tvær svona í 24/7 vélinni minni og mæli hiklaust með þeim.
Re: Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 14:51
af Sydney
Zorglub skrifaði:Matti21 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819
Ef spekkarnir á þessum eru réttir eru þær nokkuð öflugar.
Ég er með tvær 120mm golf ball viftur sem eru að flytja svipað loft en á 36db!
Hef lengi spáð í því að skipta þeim út fyrir þessar en hef ekki enþá nent að standa í því.
Ég er með tvær svona í 24/7 vélinni minni og mæli hiklaust með þeim.
Er með eina svona í minni vél og ég mæli einnig hiklaust með henni.
Re: Hljóðlátar 120mm viftur?
Sent: Lau 29. Nóv 2008 18:38
af jonsig
ég er með Antech frá tölvutækni , hún var nett ódýr og nánast hljóðlaus, nota hana á thermalright ultra