Mitt afrek í yfirklukkun

Skjámynd

Höfundur
nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mitt afrek í yfirklukkun

Pósturaf nighthawk » Þri 04. Nóv 2008 17:52

móðurborð MSI K8N Neo2 Platinum (overclocked PCi-E clock 2900Mhz)
örgjörvi AMD Athlon 64 3500+ Venice 2.2Ghz (overclocked 2.7Ghz Bus 246Mhz x11 HTlink=984Mhz HTmultiplier=4x ≈1.690V)
minni 2xCorsair CMX512-3200C2 (overclocked CL=2 tRCD=3 tRP=2 tRAS=5 tRC=7 1T 256Clocks 193.3Mhz DDR 408)
skjákort XFX Geforce 9600GT (stock)

Er núna að keyra Windows Vista Ultimate 64-bit og need for speed: pro street í 1920x1200 og graphics í botni nánast lagglaust

Mynd

ekki slæmt fyrir nokkurra ára gamalt system, ég fer í skjákortið þegar ég hef tíma eða finn gott auto tuning forrit.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Mitt afrek í yfirklukkun

Pósturaf Yank » Mið 05. Nóv 2008 00:28

Ekki slæmt að koma AMD 3500 í 2,7 GHz :)

Átti svona Neo2 Platinum og það fór aldrei upp fyrir 220 ef með SATA disk. Þurfti að setja SATA PCI spjald til þess að koma því yfir 220.

Þetta system er samt sem áður töluverður flöskuháls fyrir GeForce 9600GT sem er að fá um 10 þúsund stig í 3DMark06 með Q6600 og X38 móðurborði

http://www.tech.is/?s=1&sm=4&read=2753&readpage=9



Skjámynd

Höfundur
nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mitt afrek í yfirklukkun

Pósturaf nighthawk » Mið 05. Nóv 2008 15:09

já ég veit ég er mjög fátækur núna og skipti bara um það sem háir ekki öðru til að hugsa aðeins fram í tíman eins og 850w aflgjafa, 24" BenQ skjá og geforce 9600gt kortið er nýtt, hitt verður að bíða því það er dýrt að skipta um það allt saman í einu, eins og ég ætla að gera það allavega :P

ég er með 500GB samsung spinpoint á þessu móðurborði og virkar fínt, búinn að eiga hann dáltið lengi, frá því þessir diskar voru nýjir nánast. Svo á ég WD 250gb SATA og annan bara ATA og 200gb

ég er líka búinn að tweaka vista geðveikt mikið af því það er ekki gert fyrir single core örgjörva, til þess að fá vista running eins og ég vil hafa það.

ég gæti sennilega ekki overclockað svona án þess að hafa shark kassann (sem ég er reyndar búinn að breyta dáltið) fyrir þetta allt og dempara vifturnar :P núna er örgjörvinn í 38°idle og 60-64°c í 100%

líka það að stillingarnar sem ég gerði fyrir þessi corsair minni voru af algjörri tilviljun, það var haldið því fram að þessi minni gætu ekki orðið betri en 2-3-3-6, var með þau þannig heillengi en svo fór ég að fikta aftur og náði svona niður í 2-3-2-5 með aggressive timing á :P enda þarf maður að stilla minnið á DDR 333 til þess að það fari uppí 400 þegar maður yfirklukkar örgjörvann, líka með HT link, maður þarf að lækka multipierinn því það er eðlilegast í kringum 1000Mhz


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

Höfundur
nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mitt afrek í yfirklukkun

Pósturaf nighthawk » Mið 28. Jan 2009 20:18

var að skipta um, fékk mér Intel Core 2 Duo E8500, corsair xms2 2x2GB 1066mhz og Asus P5Q. Asus borðið er samt frekar leiðinlega sjálfvirkt, það t.d. neitar að setja minnin í 1066mhz, setur þau í 800mhz útaf overclock "möguleika", ef ég set minnin í 1066 þá loadast windowsið ekki. Örgjörvinn sem er stock 3.16Ghz, setti hann í 3.2Ghz, en tók eftir því að multiplierinn hoppar á milli 6x og 9.5x þótt ég stilli það á 9.5x í bios. Lítur út fyrir að ég fæ engu um það ráðið hvað móðurborðið gerir við systemið :?

anyway, er með gamla settið til sölu þá ef einhver vill.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður