Síða 1 af 1

Öflugasti AMD örrinn á landinu?

Sent: Lau 01. Nóv 2003 02:46
af Bendill
Jæja, eftir farsælan yfirklukkunarleiðangur í nótt eru nýjustu tölur komnar í hús:
2405.8 Mhz!

Ég á alveg eftir að kíkja á hitann, en hún virðist vera "stable". Gæti þetta verið öflugasti AMD Thoroughbred örgjörvinn á landinu? :roll:
Piccies!

Mynd
Mynd
Mynd

Endilega commentið á þetta :D

Sent: Lau 01. Nóv 2003 11:56
af RadoN
tékkaðu á hitanum.. núna! :lol:

Sent: Lau 01. Nóv 2003 13:10
af gnarr
þetta er vatnskæling.. ætli örrinn sé ekki undir 30

Sent: Lau 01. Nóv 2003 13:20
af Bendill
Jæja, eftir 20 mín í "CPU Stabilty test" forritinu er ég kominn í 43°C úr 37°c í idle... sem er gott :8) ...miðað við að örrinn er á 2.125V hehe

*EDIT* Ég er nú búinn að láta hann ganga í rúmlega einn tíma og hann hefur mest farið í 47°C :oops: *EDIT*

Sent: Lau 01. Nóv 2003 16:03
af Hlynzi
Helvíti eru menn nettir á því. Hvað er hann upprunalega mörg mhz. Og hvernig benchmarkaru í 3D Mark 2003 t.d. ?

Það væri gaman að sjá fleiri tölur, og kannski mynd af vélinni sjálfri. Og ég skrifa þetta bréf úr ferðatölvu sem ég var að fá mér. Asus M2400N

http://www.simnet.is/hlynzi/lappi.jpg

Þetta er alvöru maskína, DVD brennari og flott heit.

Sent: Lau 01. Nóv 2003 16:13
af legi
47° það er náttúrlega ekki baun...minn 2500 XP nálgast 80 ° eftir langan tíma í 100 % vinnslu þá á eithvað um 2,3 ghz :shock: mar ætti kannski að fara að íhuga alvöru kælingu :)

Sent: Mán 03. Nóv 2003 04:57
af DrÔpi
hann er með 1700XP örgjörva þeir eru 1470 Mhz ég er með alveg eins örgjörva keyrandi á 1540 Mhz á venjulegri klæingu

Sent: Mán 03. Nóv 2003 09:05
af Fletch
Ég náði mínum gamla Barton í þetta

Mynd

Fletch

Sent: Mán 03. Nóv 2003 13:06
af legi
Var hann að keyra stöðugur í þessu fletch ? Og hvað var eiginlega hitastigið og voltage ?

Sent: Mán 03. Nóv 2003 13:08
af Fletch
keyrði hann í 2480 MHz yfirleitt, stable.

Þá var hann með 1.900V og hittinn var frá 18°C í 35°C á CPU

Fletch

Sent: Mán 03. Nóv 2003 15:48
af Bendill
Fletch skrifaði:keyrði hann í 2480 MHz yfirleitt, stable.

Þá var hann með 1.900V og hittinn var frá 18°C í 35°C á CPU

Fletch

Hvaða móðurborð varstu með, hvernig kælingu og varstu að draga kalt loft inn um gluggann? :lol:

Sent: Mán 03. Nóv 2003 17:49
af elv
Þetta er allt í gömlu þræði með honum