Síða 1 af 1

MSI P45 Platinum OC vandræði (uppfært)

Sent: Mið 17. Sep 2008 22:42
af machinehead
Sælir,

Var að fá mér nýtt móðurboð og svo þegar ég ætla að OC örgjörvann (E6600) þá frýs alltaf allt.
Voðalega furðulegt er varla búinn að setja hann upp í 280FSB þá frýs allt. Hann er stock 266MHz.
Á eldra móðurborðinu náði ég léttilega að setja hann í 300-330MHz.

Er með dividerinn stilltann þannig að minnið er eitthvað í kringum 6-700MHz bara til að útiloka það, þetta er DDR2 800minni.

Prufaði líka að OC í desktopinu með MSI Dual Core Center en það sama gerðist þar, var kominn upp í ca 280MHz þá fraus tölvan.

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Fös 19. Sep 2008 21:07
af machinehead
Enginn með lausn á þessu?

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Fös 19. Sep 2008 22:06
af einarornth
Eina sem ég get sagt um þetta: það er aldrei hægt að treysta því að það sé hægt að overclocka. Hef líka lent í svipuðu, náði bara ekkert yfir stock þó aðrir sem sama setup næðu því.

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Fös 19. Sep 2008 22:50
af machinehead
einarornth skrifaði:Eina sem ég get sagt um þetta: það er aldrei hægt að treysta því að það sé hægt að overclocka. Hef líka lent í svipuðu, náði bara ekkert yfir stock þó aðrir sem sama setup næðu því.


Ég á nú dáldið erfitt með að trúa því...

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Fös 19. Sep 2008 23:41
af beatmaster
O.C möguleikar fara alfarið eftir örgjörfanum og móðurborðinu, meira að segja tvö alveg eins borð og tveir alveg eins örgjörfar geta haft stórt gat sín á milli í O.C performance

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Fös 19. Sep 2008 23:53
af einarornth
machinehead skrifaði:
einarornth skrifaði:Eina sem ég get sagt um þetta: það er aldrei hægt að treysta því að það sé hægt að overclocka. Hef líka lent í svipuðu, náði bara ekkert yfir stock þó aðrir sem sama setup næðu því.


Ég á nú dáldið erfitt með að trúa því...


Þú um það. Ef þú heldur að allir örgjörvar, öll minni og öll móðurborð af sömu tegund séu nákvæmlega eins þá áttu nokkuð langt í land.

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Lau 20. Sep 2008 01:02
af machinehead
einarornth skrifaði:
machinehead skrifaði:
einarornth skrifaði:Eina sem ég get sagt um þetta: það er aldrei hægt að treysta því að það sé hægt að overclocka. Hef líka lent í svipuðu, náði bara ekkert yfir stock þó aðrir sem sama setup næðu því.


Ég á nú dáldið erfitt með að trúa því...


Þú um það. Ef þú heldur að allir örgjörvar, öll minni og öll móðurborð af sömu tegund séu nákvæmlega eins þá áttu nokkuð langt í land.


Sagði ekkert um það!

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Lau 20. Sep 2008 09:41
af einarornth
machinehead skrifaði:Sagði ekkert um það!


Af hverju áttirðu þá erfitt með að trúa því sem ég sagði?

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði

Sent: Lau 20. Sep 2008 13:17
af machinehead
einarornth skrifaði:
machinehead skrifaði:Sagði ekkert um það!


Af hverju áttirðu þá erfitt með að trúa því sem ég sagði?


Finnst bara skrítið að ég komist nánast ekkert yfir stock...
Hef aldrei lennt í neinu svona áður

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði (uppfært)

Sent: Mið 01. Okt 2008 16:51
af machinehead
Var að fá í hendurnar nýjann Q9550 og ákvað að reyna á hann. En þá gerist það nákvæmlega sama, ég er kominn aðeins yfir stock frá frýs allt og ég þarf að reset'a BIOS.
Hvað haldið þið? Gallað móðurborð eða eitthvað annað?

Re: MSI P45 Platinum OC vandræði (uppfært)

Sent: Þri 09. Des 2008 21:23
af Hyper_Pinjata
er ekki búið að rjúfa ábyrgðina með óverklokki?