Asetek Waterchill = Já
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Asetek Waterchill = Já
Jæja, ég komst loksins í hóp hinna vatnskældu!
Ég sá á heimasíðu Task.is að þeir voru farnir að selja Asetek Waterchill settið, þannig að ég ákvað að skella mér á það þar sem það hafði verið að fá glimrandi dóma. Þegar ég fékk settið fór ég strax í það að gera pláss í kassanum, boraði gat fyrir 120mm viftuna í toppinn og festi vatnskassann þar. Í settinu voru tveir kubbar, einn fyrir örgjörvan og einn fyrir kubbasettið.
Ég lenti í smá hrakförum með chip-set kubbinn, hann var ekki nægilega vel skrúfaður saman þannig að hann lak, en ég leiðrétti það með sexkanti sem fylgdi með. Þegar allt var komið saman ýtti ég á power takkann en ekkert gerðist. Ég fékk hjartaáfall...
Eftir smá tíma fór ég að skoða þetta, reif öll drif úr sambandi og reyndi aftur, og viti menn! Hún þaut í gang!
Ég er núna að keyra AMD +1700XP (AXDA1700DUT3C / JIUHB 0309MPMW) á 2.2Ghz. Ég er að vonast til að ná hærra því þetta er hraðinn sem ég toppaði í á Thermaltake Volcano 11+ heatsinkinu (með Vantec Tornado 80mm skrímsli). Hitinn stendur í 35°C idle og fer mest í 39°C undir álagi.
Ég vill þakka Kára Sig. hjá Task.is fyrir að koma mér í þetta glæsilega sett, þetta er ólýsanlega vel gert kit. Allur frágangur er til fyrirmyndar og er nánast hljóðlaust (miðað við 80mm kvikindið allavega). Ég mæli eindregið með þessu setti...
Ég sá á heimasíðu Task.is að þeir voru farnir að selja Asetek Waterchill settið, þannig að ég ákvað að skella mér á það þar sem það hafði verið að fá glimrandi dóma. Þegar ég fékk settið fór ég strax í það að gera pláss í kassanum, boraði gat fyrir 120mm viftuna í toppinn og festi vatnskassann þar. Í settinu voru tveir kubbar, einn fyrir örgjörvan og einn fyrir kubbasettið.
Ég lenti í smá hrakförum með chip-set kubbinn, hann var ekki nægilega vel skrúfaður saman þannig að hann lak, en ég leiðrétti það með sexkanti sem fylgdi með. Þegar allt var komið saman ýtti ég á power takkann en ekkert gerðist. Ég fékk hjartaáfall...
Eftir smá tíma fór ég að skoða þetta, reif öll drif úr sambandi og reyndi aftur, og viti menn! Hún þaut í gang!
Ég er núna að keyra AMD +1700XP (AXDA1700DUT3C / JIUHB 0309MPMW) á 2.2Ghz. Ég er að vonast til að ná hærra því þetta er hraðinn sem ég toppaði í á Thermaltake Volcano 11+ heatsinkinu (með Vantec Tornado 80mm skrímsli). Hitinn stendur í 35°C idle og fer mest í 39°C undir álagi.
Ég vill þakka Kára Sig. hjá Task.is fyrir að koma mér í þetta glæsilega sett, þetta er ólýsanlega vel gert kit. Allur frágangur er til fyrirmyndar og er nánast hljóðlaust (miðað við 80mm kvikindið allavega). Ég mæli eindregið með þessu setti...
OC fanboy
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
...
bara stórglæsilegt
er ekki hægt að bæta í þetta t.d kælingu fyrir skjákortið?
eða er þetta bara svona max 2 sett.. örrann og kubbasettið..
færi aldrei út í svona nema að geta komið þessu á nánast allt
er ekki hægt að bæta í þetta t.d kælingu fyrir skjákortið?
eða er þetta bara svona max 2 sett.. örrann og kubbasettið..
færi aldrei út í svona nema að geta komið þessu á nánast allt
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Arnar skrifaði:Ég keypti svona kort.. skilaði því svo daginn eftir því það heyrðist svo hátt í því.
Skipti því upp í Ti4600 kort.. borgaði smá á milli.. en phew.. heyrist miklu minna í því
Og Hvað er fsb á örranum ?
FSB er 200Mhz og multi er 11, minnið er 2-2-2-5 og skjákortið er á 290/570
En annars hef ég verið afskaplega passífur á viftuhávaða, frá því þegar ég var með VP6 borðið og 2x 7000rpm delta 60mm skratta á örrunum. Maður svaf allavega ekki við tölvuna hehe
OC fanboy
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef lítið reynt á hana með vatnskælingunni, en ég komst ekki hærra á heatsinkinu. Einnig er ég farinn að halda að minnið fari ekki hærra. Örrinn er á 1.8V sem samsvarar 1.83V þar sem borðið overvoltar aðeins, en ég á nóg eftir...
Ég hef ekki náð að fara hærra en 200Mhz, þótt ég slaki á timings á minninu. Ég komst í 200 á heatsinkinu og var bara hæst ánægður með það, en vill komast hærra á vatnskælingunni.
Ég var að spá í smá leiðangur í kvöld, sjá hvort hún vill ekki fara í allavega 2.3Ghz
Ég hef ekki náð að fara hærra en 200Mhz, þótt ég slaki á timings á minninu. Ég komst í 200 á heatsinkinu og var bara hæst ánægður með það, en vill komast hærra á vatnskælingunni.
Ég var að spá í smá leiðangur í kvöld, sjá hvort hún vill ekki fara í allavega 2.3Ghz
OC fanboy
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja, hérna koma SiSoft scorin...
Hér er margt sem hægt væri að bæta...
*EDIT* Ég kom vélinni í 2.3Ghz og uppfærði myndirnar *EDIT*
Hér er margt sem hægt væri að bæta...
*EDIT* Ég kom vélinni í 2.3Ghz og uppfærði myndirnar *EDIT*
Síðast breytt af Bendill á Lau 25. Okt 2003 23:08, breytt samtals 1 sinni.
OC fanboy
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fletch skrifaði:geturu ekki hækkað multiplier'inn svo þú þurfir ekki að fara með FSB yfir 200 ?
Jú ég var einmitt að því núna, fór í 11.5 á 1.93V Ég reyndi einnig að færa fsb upp með relaxed timings (8-3-3-2.5), komst í 205, í 206 klikkaði prime95. Ég er að vonast til að hitinn hækki ekki mikið við voltahækkunina, sem hann mun væntanlega gera
En ef svo fer, þá get ég vonandi farið í 2.4 (legg áherslu á vonandi)
*EDIT* er að keyra hana á 200x11.5 núna*EDIT*
OC fanboy
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fletch skrifaði:flott
stendur dælan á einhverjum gúmmi hosum ? ef ekki myndi ég setja eittvað undir hana til að minnka víbríng...
hvernig er hávaðin í þessu ?
Ég er ánægður með hvað heyrist lágt í þessu, það sem heyrist mest í er skjákortið, og það er frekar erfitt að greina á milli.
Eftir stutta prófun í dag er ég búinn að komast að því að 2300Mhz er no-go, aðallega vegna þess að prime95 failar á "blend" torture testinu, nær kannski 20 mín og svo kemur error. Einnig er ég ekki að sætta mig við 3dmark2001se scorið sem ég er að fá, ég fékk 11040 í dag á 2.2Ghz...
*EDIT* Og já, það eru gúmmí sogskálar undir dælunni *EDIT*
OC fanboy