Er 300w psu nóg fyrir þennan búnað ?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Er 300w psu nóg fyrir þennan búnað ?

Pósturaf MuGGz » Mið 22. Okt 2003 12:12

Sælir
ég er með þennan kassa hér

og mín spurning er sú, er þetta 300w psu nóg ?

sjáið tölvuna mína í undiskriftinni minni ;)



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 22. Okt 2003 12:39

Þetta er alveg innan marka, eins lengi og tölvan er stabíl og volta tölurnar ekki *úti að aka*.



Ég er með gott 250w powersupply.
xp2500/1gb 333mhz ddr/nforce2mobo/160gb Samsung/Gf3 ti200




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 22. Okt 2003 13:11

Eingin ástæða til að setja speccana í undirskriftina, það er bara pirrandi.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Okt 2003 13:12

gumol skrifaði:Eingin ástæða til að setja speccana í undirskriftina, það er bara pirrandi.

heyr heyr



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 22. Okt 2003 13:53

gumol skrifaði:Eingin ástæða til að setja speccana í undirskriftina, það er bara pirrandi.

allavega hafa þá ekki lóðrétt :( í lagi ef þú hefur þá lárétt með minna letri.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 22. Okt 2003 14:54

sry about that :lol:
betra ? :roll:

enn já, fyrir utan undirskriftina mína, hvað er ykkar álit á þessu psu ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Okt 2003 14:59

þarna kom það :)



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Mið 22. Okt 2003 21:35

hvernig eru annars þessir 550w aflgjafar sem BT var að auglýsa á einhvern 6900kr. ??

Ég þarf BADLY stærri aflgjafa.


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 24. Okt 2003 16:29

ég hélt að allir vissu að maður ætti að hlaupa frá BT eins og maður hefði djöfullinn á eftir sér. BT = bad