Síða 1 af 1
ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Sun 06. Apr 2008 07:58
af Hjöllz
Veit einhver hvort að þessi viftustýring eitthvað að fara að koma á klakann?
http://zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?idx=209Væri ágætt ef þið starfsmenn í tölvuverslunum gætuð svarað
Þökk Fyrir
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Sun 06. Apr 2008 11:42
af mind
Er ekki starfsmaður í tölvuverslun en það er mjög líklegt að þú þurfir bara láta sérpanta svona, flestar verslanir geta gert það.
Viftustýringar eru ekki hásöluvara frekar en ljós og hljóðeinangrandi efni og því oftast ekki á lager.
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Sun 06. Apr 2008 17:00
af Hjöllz
Yrði það ekki jafndýrt ef ég læt sérpanta fyrir mig og ef ég myndi panta það sjálfur á netinu?
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Sun 06. Apr 2008 17:35
af mind
yfirleitt fara sérpantanir bara með næstu tölvuíhlutapöntunum.
Það sparast sendingarkostnaður en leggst oná álagning versluninnar og þú færð ábyrgð í staðinn.
Verður bara vega og meta hvort er fyrir þig
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Sun 06. Apr 2008 17:36
af Hjöllz
Já, held að það sé nú skárra en að borga sendingakostnað og tolla og vesen
Takk fyrir svörin
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Lau 31. Okt 2009 13:56
af rottuhydingur
hun er til í tolvutaekni
Re: ZM-MFC2 Viftustýring
Sent: Lau 31. Okt 2009 13:58
af vesley
rottuhydingur skrifaði:hun er til í tolvutaekni
þessi þráður er meira en 1 árs gamall !