mig vantar svona forrit. Ég er með fullt af hugmyndum um kælingar á tölvunni minni, og langar sona að prófa þær fyst sem software áður en ég fer að smíða þetta. vitiði um eitthvað forrit sem er hægt að byggja sona einhver hlut í og tékka á loftflæðinu inní honum ?
þá þyrfit forritið náttla að taka tillit til herbergis hita. hvar vifturnar eru staðsettar á kassanum, hvað er mikið vatn á kerfinu, hvar hitinn myndast í tölvunni og svoleiðis.
Air/water Flow Simulator
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það hlítur að vera til sona simulator. ég efast samt um að hann sé jafn nákvæmur og margra miljóna vindtunnel.
ég held að það sé líka aðeins meiri pælingar bakvið formúlu bíl heldur en tölvukassa. kanski það mikið að það myndu fár tölvur ráða við útreikninginn.
ég held að það sé líka aðeins meiri pælingar bakvið formúlu bíl heldur en tölvukassa. kanski það mikið að það myndu fár tölvur ráða við útreikninginn.
"Give what you can, take what you need."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef ekki heyrt um þetta nákvæmlega svona. En ég veit til þess að Roblin, háfaframleiðandi... og sá geisladisk sem var einmitt airflow sim, en það var bara háfurinn og svo rörið uppúr honum til að koma loftinu í burtu, samt mjög sniðugt að sjá hvernig þetta gekk fyrir sig með hinum mismunandi beygðu og þröngum rörum.
Hlynur