Vifta úr sambandi - má það?
Sent: Þri 07. Okt 2003 09:14
Ég er með Sparkle GeForce MX440 (úr Tölvuvirkni - snilldarverslun). Það er lítil vifta á kortinu. Málið er að þetta litla kvikindi gefur frá sér leiðinda suð, sem ég heyri það vel því tölvan er að öðru leyti hljóðlaus (svo til).
Hefur einhver hugmynd um hver hitinn má vera á þessu? Ég er með hitamæli tengdan við heatsink-ið (sem er í minna lagi - svipað og var á 486 örrunum hérna í gamla daga ca.). Er málið bara að kippa þessu úr sambandi og sjá?
Ég er ekki að keyra neina 3D leiki, mest að horfa á myndir og kannski smá sjónvarp. Einstaka AutoCAD verkefni.
Allar upplýsingar vel þegnar.
Hefur einhver hugmynd um hver hitinn má vera á þessu? Ég er með hitamæli tengdan við heatsink-ið (sem er í minna lagi - svipað og var á 486 örrunum hérna í gamla daga ca.). Er málið bara að kippa þessu úr sambandi og sjá?
Ég er ekki að keyra neina 3D leiki, mest að horfa á myndir og kannski smá sjónvarp. Einstaka AutoCAD verkefni.
Allar upplýsingar vel þegnar.