Síða 1 af 1

35-40° hiti á tölvunni minni er það eðlilegt?

Sent: Lau 09. Feb 2008 16:41
af olafur93
35-40° hiti á tölvunni minni er það eðlilegt? á maður kannski að skella sér á fleiri viftur ? :)

Sent: Lau 09. Feb 2008 16:43
af Viktor
Nei, bara meðalhiti held ég. 60+ er farið að vera eitthvað til að hugsa útí.

Sent: Lau 09. Feb 2008 16:48
af olafur93
takk.:D

Sent: Mán 18. Feb 2008 17:29
af Dazy crazy
það er nú spurning hvort þessi hiti er í load eða idle, segir lítið ef þú ert bara nýbúinn að kveikja á tölvunni, þeir eru líka fljótir að kólna ef þú varst í leik og hættir og kíkir svo á hitastigið.

besta leiðin til að finna mesta hitann er að keyra forrit eins og prime 95 (sem prófar alla kjarnana) og athuga hitann í leiðinni.

Quad core q6600 eru líka þannig að speedfan finnur ekki allan hitann og sýna tölur sem eru 15° lægri en "raunverulegur" hiti á core0-core3.