Er að gera tölvuna afat hljóðláta, vantar samt hjálpmeðskják
Sent: Fös 03. Okt 2003 23:41
Ég er búinn að skipta um hellings af stuffi í tölvunni
Ég skipti gamla PSU fyrir 400w Zalman PSU sem heyrist ekkert í !
Svo fékk ég mér 120gb Seagate SATA disk, fyrir 60gb diskinn sem var hávær.
Svo fyrir hinn 120gb diskinn sem ég átti fékk ég mér Heatpipe frá Zalman.. nú heyrist ekkert í honum
Setti Zalman7000a á örran og Zalman heatsink á norðurbrúnna og einnig 4x papst viftur.
Nú er málið méð skjákortið. Ég ætla að fá mér nýtt skjákort eftir 2mánuði þannig ég vil ekki kaupa dýrt heatsink frá Zalman á það.
Á kortinu (Ti4600) er lítil vifta kannski um 2cm sem heyrist frekar hátt í, hún er bara skrúfuð á heatsinkið ákortinu með venjulegur skrúum.
Þannig ég spyr: Eru nokkuð til svona hljóðlátar 2cm viftum sem ég gæti skipt þessari út fyrir ?
Eða er eitthvað mál að rigga bara 80mm kassaviftu við skjákortið ?
Eða hvað hafið þið séð eða gert til að þagga í skjákortinu? Svona low budget.
Þetta er það EINA sem heyrist í tölvunni.. ARG
Takk fyrir
Arnar
Ég skipti gamla PSU fyrir 400w Zalman PSU sem heyrist ekkert í !
Svo fékk ég mér 120gb Seagate SATA disk, fyrir 60gb diskinn sem var hávær.
Svo fyrir hinn 120gb diskinn sem ég átti fékk ég mér Heatpipe frá Zalman.. nú heyrist ekkert í honum
Setti Zalman7000a á örran og Zalman heatsink á norðurbrúnna og einnig 4x papst viftur.
Nú er málið méð skjákortið. Ég ætla að fá mér nýtt skjákort eftir 2mánuði þannig ég vil ekki kaupa dýrt heatsink frá Zalman á það.
Á kortinu (Ti4600) er lítil vifta kannski um 2cm sem heyrist frekar hátt í, hún er bara skrúfuð á heatsinkið ákortinu með venjulegur skrúum.
Þannig ég spyr: Eru nokkuð til svona hljóðlátar 2cm viftum sem ég gæti skipt þessari út fyrir ?
Eða er eitthvað mál að rigga bara 80mm kassaviftu við skjákortið ?
Eða hvað hafið þið séð eða gert til að þagga í skjákortinu? Svona low budget.
Þetta er það EINA sem heyrist í tölvunni.. ARG
Takk fyrir
Arnar