Síða 1 af 2
Powersupply vifta dauð, vandamál.
Sent: Fös 03. Okt 2003 01:33
af Daz
Svona af forvitni, áður en ég hleyp útí búð og kaupi nýjan kassa/psu. Þá er það nóg til að láta tölvu krassa að viftan í psuinu virki ekki (hún er alveg dauð)? S.s. PSUið ofhitnar líklega og tölvar krassar eftir ca 10-20 mínútúr í notkun.
Var nefnilega að setja í hana miklu öflugri örgjörva og er að vona að það sé ekki hann sem sé að valda þessu.
Sent: Fös 03. Okt 2003 01:36
af gumol
vertu bara feginn að það sé ekki kveiknað í PSU inu
Sent: Fös 03. Okt 2003 01:37
af Daz
gumol skrifaði:vertu bara feginn að það sé ekki kveiknað í PSU inu
Miðað við rykið sem er í því þá já, ég er mjög feginn!
Sent: Fös 03. Okt 2003 01:41
af gnarr
gáðu hvort þú getru snúið viftunni í gang með trépinna eð aienhverju. það virkaði fyrir gamla psuinn minn
Sent: Fös 03. Okt 2003 07:55
af elv
gnarr skrifaði:gáðu hvort þú getru snúið viftunni í gang með trépinna eð aienhverju. það virkaði fyrir gamla psuinn minn
Settu bara nýja viftu í PSU, bara einhverja 80mm viftu, ef þetta er venjulegt PSU
Hvernig áttu að laga þetta!!
Sent: Fös 03. Okt 2003 09:27
af MJJ
Opnaðu power supplyid og gáðu hvort það sé 80 mm eða 120 mm vifta, farðu út í búð og keyptu þér nýja, venjulega þarf að lóða vírana á því það eru sjaldan tengi fyrir viftur í Powersupplyum, taktu lóðbolta og Tin og hitaðu vírinn og plötuna sem þú festir þá vel svo lóðningin virki !!!
Sent: Fös 03. Okt 2003 11:35
af gumol
það er venjulegt viftutengi á minu PSU svo það er alveg möguleiki.
Sent: Fös 03. Okt 2003 13:04
af Daz
Ólíklegt að ég geri það, þar sem þetta er 235W psu og líklega um 6 ára gamalt. Kostar ekkert svo mikið meira að kaupa bara nýtt.
Ok
Sent: Fös 03. Okt 2003 13:28
af MJJ
Ok, það er ekki merkilegra en það, en ef þú vilt laga það þá geturu gert þetta!!
Sent: Fös 03. Okt 2003 15:36
af elv
Daz skrifaði:Ólíklegt að ég geri það, þar sem þetta er 235W psu og líklega um 6 ára gamalt. Kostar ekkert svo mikið meira að kaupa bara nýtt.
Hvaða væl er þetta þá
Sent: Fös 03. Okt 2003 17:41
af Daz
Ég er ekkert að kvarta, bara að spyrja hvort það sé ekki nokkuð örugglega þetta sem er að valda því að tölvan slekkur á sér
)
Sent: Fös 03. Okt 2003 18:18
af elv
Já ég veit var bara að stríða þér.
Ég myndi fá mér nýtt PSU, þar sem þetta er líka frekar lítið fyrir örranna í dag
Sent: Fös 03. Okt 2003 18:36
af Daz
elv skrifaði:Já ég veit var bara að stríða þér.
Ég myndi fá mér nýtt PSU, þar sem þetta er líka frekar lítið fyrir örranna í dag
Enda er ég líka að nota örgjörva síðan í gær
(1000 mhz Celeron)
Sent: Fös 03. Okt 2003 18:45
af Pandemic
Ég myndi nú bara ekki drepa mig fólk hefur lent í því að drepast á power supplyi þegar ég snerti þetta helvíti verð ég í að nota afhlaðara reyndar ekki nógu öflugur síðan bíð ég svona í 2 vikur bara til þess að vera öruggur
p.s Future Bill gates má ekki drepast
Sent: Fös 10. Okt 2003 16:57
af RadoN
235W ?! ertu klikkaður
að meðaltali notar:
Örgjörvi:
Celeron 15-20
Pentium II, III 20-30
Pentium 4 40-60
AMD Athlon 40-50
Móðurborð: 20-30
128MB RAM: 10-15
IDE HDD: 5-15
SCSI HDD: 20-35
IDE FDD: 5
Geisladrif: 15-25
Skjákort: 20-30
Hljóðkort: 7
Viðbótar PCI-kort: 5
Sent: Fös 10. Okt 2003 17:03
af ICM
Pandemic skrifaði:Ég myndi nú bara ekki drepa mig fólk hefur lent í því að drepast á power supplyi þegar ég snerti þetta helvíti verð ég í að nota afhlaðara reyndar ekki nógu öflugur síðan bíð ég svona í 2 vikur bara til þess að vera öruggur
p.s Future Bill gates má ekki drepast
heh hér er maður sem lýtur stórt á sig.
Sent: Mán 13. Okt 2003 12:25
af Corey
ég er sjálfur med 350w psu... ég veit ekki hvort þad sé nógu gott.. 1000mhz vél.. geforce 2 ;S látidi mig endilega vita.. amd processor
Sent: Mán 13. Okt 2003 12:31
af RadoN
Corey, prófaðu bara að reikna það eftir töflunni, bættu svo við kanski 10-20 til að vera viss
Sent: Mán 13. Okt 2003 21:12
af Corey
Hvaða töflu ?
ég er med svona 8 viftur .. 350w psu .. ég veit ekki hvort tallan vinni vel med þessu psu..
þetta er 2ára gamalt psu :S
Sent: Mán 13. Okt 2003 21:24
af RadoN
taflan sem ég postaði fyrr í þessum þræði
Sent: Mán 13. Okt 2003 21:34
af Daz
RadoN skrifaði:235W ?! ertu klikkaður
leiðinleg tafla...
Jah, miðað við að tölvan runnaði fínt með öllu mínus örgjörvanum þá taldi ég það ekki of mikið aukaálag, sérstaklega þar sem ég var tilbúinn að taka ýmislegt úr henni. Plús það að þessi tafla þín sagði tölvuna vera að nota rétt rúm 105w
Sent: Mán 13. Okt 2003 21:54
af RadoN
mín er að keyra 270W minimum.. fer eitthvað hærra þegar maður er að pína hana áfram
svo vantar allar viftur inní þetta dæmi, það ætti að standa á boxuna af þeim hvað þær taka mörg wött
Sent: Mán 13. Okt 2003 22:49
af Daz
Viftur??? Það er bara fyrir *ritskoðaða* og *ritskoðað* Einu vifturnar eru á örgjörvanum og í PSUinu. Og þær taka vonandi ekki mikið yfir 100w.
Sent: Mán 13. Okt 2003 22:54
af RadoN
ég er með auka kassaviftur.. þær taka eitthvað
Sent: Mán 13. Okt 2003 22:59
af gnarr
Daz skrifaði:Viftur??? Það er bara fyrir *ritskoðaða* og *ritskoðað*
Þýðing:
Daz skrifaði:Viftur??? Það er bara fyrir KELLINGAR og LÖGGUR