Síða 1 af 1

Zalman ZM-NB32K viftulaus kæliplata og abit AI7

Sent: Fös 21. Des 2007 17:06
af Snorrmund
Jæja, var að kaupa mér svona viftulausa kæliplötu þarsem viftan á northbridgeinu var ónýt. Svo passa festingaran ekki á milli það er gert ráð fyrir því að maður bolti zalman kælinguna einhvernveginn niður en á móðurborðinu eru bara tveir krókar sem halda viftunni með einhverjum vír sem maður spennir yfir.. Hvernig á maður að redda sér í þessu? beygja einhvern vír til þangað til þetta passar saman eða :P?

svo er það líka þannig að á gömlu viftunni var svona pakkning sem að var á milli kubbasetts og kæling í fyrsta lagi tilhvers hún og er hún nauðsynleg?
Reyndi að taka hana af en hún rifnar bara..

Sent: Fös 21. Des 2007 17:21
af Revenant
Finndu þér bara tvær stórar bréfaklemmur og beygðu þær til. Virkaði vel þegar ég gerði þetta ;)