Poweroff
Sent: Mán 22. Sep 2003 17:57
Sælir.
Ég lenti í því um helgina að vélin hjá mér bara restartaði sér þegar ég var að spila Colin Mcrae 3.
Eftir það fann hún ekki diskinn og ég þurfti að taka powerið af vélinni og setja aftur á til að hún fyndi diskinn. Ég er bara með 300 w supply (Fortron - 5990 krónu unitið hjá tölvulistanum).
Asus P4P800 dlx,
Pentium 4 2.8GHz 800 Mhz
einn disk 160 GB
tvö geisladrif,
crap skjákort Mx 420,
512 ddr 400Mhz (einn kubbur).
Tölurnar Probe dæminu ....
+12V = 11,916
+5v = 4,999
+3.3v = 3,36
Vcore = 1,568
Hitinn er ekkert vandamál 30 - 35 idle og hef bara varla séð yfir 40
Þarf ég öflugri aflgjafa eða hvað ?
Ég lenti í því um helgina að vélin hjá mér bara restartaði sér þegar ég var að spila Colin Mcrae 3.
Eftir það fann hún ekki diskinn og ég þurfti að taka powerið af vélinni og setja aftur á til að hún fyndi diskinn. Ég er bara með 300 w supply (Fortron - 5990 krónu unitið hjá tölvulistanum).
Asus P4P800 dlx,
Pentium 4 2.8GHz 800 Mhz
einn disk 160 GB
tvö geisladrif,
crap skjákort Mx 420,
512 ddr 400Mhz (einn kubbur).
Tölurnar Probe dæminu ....
+12V = 11,916
+5v = 4,999
+3.3v = 3,36
Vcore = 1,568
Hitinn er ekkert vandamál 30 - 35 idle og hef bara varla séð yfir 40
Þarf ég öflugri aflgjafa eða hvað ?