overclocka 2500barton
Sent: Mið 10. Sep 2003 01:07
Ég var að kaupa þennan Barton sem Fletch var að tala um, og ákvað að overclocka smá, þó ég sé ekki búinn að kaupa betri kælingu né minni.
Ég er núna með hann í 180fsb og mutliply í 11.5x og ég fékk 1763 í 3dmark03 (gat ekki keyrt 01 því ég er með directX 9.0 innstallað)
Hitinn á örranum fór upp í 60gráður eftir testið.
Vil ekki hækka meira núna, hræddur um að ég brenni eitthvað :/
Hardware: Ég er með AMD2500xp, ABIT AT7-MAX2 móðurborð og 512mb 2700DDR (333mhz) minni (fengið frá hugver) og GF4 Ti4600 kort.
Þannig hvernig kælingu ætti ég að fá mér. Ég er að spá í þessu vatnskitti á task.is en svo sá ég einhvern segja þetta á huga: Ég hef einnig heyrt að vatnskælisettið á task.is thermaltake sé ekki til að overclokka, ekki nógu öflugt.
Er þetta rétt ?
Þarf ég svo ekki að fá mér nýtt minni ? Hvernig minni ætti ég að fá mér ?
Eða hve hratt í mhz, mun líklega velja Kingston.
Segjum svo að ég myndi fá mér þetta vatnskitt og Kingston minni, gæti ég þá overclockað í 2400mhz eins og Fletch ?
Takk fyrir
Arnar
Ég er núna með hann í 180fsb og mutliply í 11.5x og ég fékk 1763 í 3dmark03 (gat ekki keyrt 01 því ég er með directX 9.0 innstallað)
Hitinn á örranum fór upp í 60gráður eftir testið.
Vil ekki hækka meira núna, hræddur um að ég brenni eitthvað :/
Hardware: Ég er með AMD2500xp, ABIT AT7-MAX2 móðurborð og 512mb 2700DDR (333mhz) minni (fengið frá hugver) og GF4 Ti4600 kort.
Þannig hvernig kælingu ætti ég að fá mér. Ég er að spá í þessu vatnskitti á task.is en svo sá ég einhvern segja þetta á huga: Ég hef einnig heyrt að vatnskælisettið á task.is thermaltake sé ekki til að overclokka, ekki nógu öflugt.
Er þetta rétt ?
Þarf ég svo ekki að fá mér nýtt minni ? Hvernig minni ætti ég að fá mér ?
Eða hve hratt í mhz, mun líklega velja Kingston.
Segjum svo að ég myndi fá mér þetta vatnskitt og Kingston minni, gæti ég þá overclockað í 2400mhz eins og Fletch ?
Takk fyrir
Arnar