Síða 1 af 1

cpu viftustýring

Sent: Mið 10. Sep 2003 00:45
af valdiorn
hehe ég er næstum farinn að flooda þetta forum (3 þræðir eftir mig á fyrstu síðu :) )
en allavega, mig langaði að vita hvort ég geti einhvernmeginn stýrt gömlu örgjörfaviftunni minni (þetta er bara vifta sem kom með ögganum) með einvhers konar viftustýringu?
ég er með pentium 4 2.4ghz og intel stock viftu ofaná. er eitthvað tengi eða eitthvað á móðurborðinu þar sem ég get sett í samband viftustilli (helst ef ég gæti notað viftustilli sem þyrfti ekki að kaupa á 10.000 kall), eða þarf ég að kaupa viftu með fylgjandi viftustilli? get ég notað venjulegan rheobus í þetta?

Sent: Mið 10. Sep 2003 00:54
af gnarr
why using hardware.. whe you can use SOFTWARE... hehe
http://almico.com/speedfan.php

þetta kostar allvegana pottþétt ekki 10.000kr ;)

Sent: Mið 10. Sep 2003 01:11
af gumol
hérna er zalman viftustýring á 990 kr. í task.is