Síða 1 af 2

áttu Dragon kassa?

Sent: Þri 09. Sep 2003 22:56
af valdiorn
ég hef tekið eftir því að MJÖG margir hérna hafa ákveðið að herma eftir mér og kaupa dragon kassa ;)
svo spurningin er einföld: átt ÞÚ dragon kassa?

Sent: Þri 09. Sep 2003 22:59
af gumol
lol, herma eftir þér

Sent: Þri 09. Sep 2003 23:00
af BoZo
Ég á ekki dragon kassa en er að spá í að fá mér svoleiðis. Er núna með A-Open HQ-08.

http://www.aopen.com/products/housing/hq08.htm

Sent: Mið 10. Sep 2003 00:06
af gnarr
BoZo skrifaði:Ég á ekki dragon kassa en er að spá í að fá mér svoleiðis. Er núna með A-Open HQ-08.

http://www.aopen.com/products/housing/hq08.htm


gimmiegimmiegimmie!!! ;) hehe

Sent: Mið 10. Sep 2003 11:46
af tms
Ég er með chieftec scorpió kassa :P

Sent: Mið 10. Sep 2003 12:39
af valdiorn
ok samkvæmt skoðanakönnun núna eiga næstum 70% þeirra sem hafa lesið þetta dragon kassa! það er dáltið hátt hlutfall (dragon á móti öllum öðrum kössum). Kannski að tölvulistinn ætti að farað flytja inn fleiri gerðir af kössum :D
PS: helst Lian Li kassa, mig langar í þannig (http://www.lianli.com) ;)

Sent: Mið 10. Sep 2003 14:56
af kiddi
Ahmm, þessir kassar eru snilld. Persónulega hef ég keypt tæpa 10 Dragon kassa frá Hugver (er mikið að kaupa og smíða vélar fyrir aðra). Þetta er einfaldlega safe-bet.

Sent: Mið 10. Sep 2003 15:02
af halanegri
Hönnunin er bara snilld.

nei og aftur nei

Sent: Mið 10. Sep 2003 15:31
af DaRKSTaR
ég á ekki dragon kassa og myndi ekki fá mér einn :)

fá mér xasier 3 kassann.. hann er flottur.. dragon er hvað má segja.. harlem týpa :D

Sent: Mið 10. Sep 2003 15:34
af kiddi
Hvað er þetta marr :D Þetta er nákvæmlega sama grind í þessum kössum, Xasier eru bara oftar í ál-útgáfum og með meira af glóandi aukahlutum (og að vísu þykkri hurð að framan sem er gott til þess að þagga niður í hávaðasömum CD drifum) - en samtsemáður, sami skíturinn =)

Re: nei og aftur nei

Sent: Mið 10. Sep 2003 20:45
af Damien
DaRKSTaR skrifaði:fá mér xasier 3 kassann.. hann er flottur.. dragon er hvað má segja.. harlem týpa :D


Ég er með XaserIII og hann er Inzane flottur...
sérstaklega þegar það koma fleiri ljós inn í hann... (fara að koma :) )

Sent: Mið 10. Sep 2003 23:00
af aRnor`
Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.

http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG

Sent: Fim 11. Sep 2003 08:24
af Voffinn
aRnor` skrifaði:Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.

http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG


Ég skil ekki pointið í öllum þessu bláu snúrum ?
Mér sýnist þær bara vera fyrir.

Sent: Fim 11. Sep 2003 10:10
af Roger_the_shrubber
Er þetta ekki svokallað "sleeving" :?:

Sent: Fim 11. Sep 2003 11:14
af Lakio
Antec kassar!
Flottir eins og Dragon en með betri PSU!

Sent: Fim 11. Sep 2003 16:36
af tms
Lakio skrifaði:Antec kassar!
Flottir eins og Dragon en með betri PSU!
Já Antec eru snilldarkassar!

Sent: Fim 11. Sep 2003 16:43
af aRnor`
Voffinn skrifaði:
aRnor` skrifaði:Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.

http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG


Ég skil ekki pointið í öllum þessu bláu snúrum ?
Mér sýnist þær bara vera fyrir.


Ónei þetta er mikið mikið þæginlegra. Betra heldur en að vera með þetta
allt saman útum allt og fyrir

Sent: Fim 11. Sep 2003 16:52
af halanegri
Mér sýnist þessi bláu rör vera utan um rafmagnssnúrurnar, en hver er eiginlega tilgangurinn? Það gerir þær bara þykkari og taka meira pláss

Sent: Fim 11. Sep 2003 17:04
af Voffinn
Einmitt það sem ég átti við Halanegri, ég tek bara mínar og vef þær saman ef það eru einhverjir lausir endar... ég gæti meira að segja sýnt þér mynd úr kassanum mínum, þar sem er ekkert mikið af snúru drasli og engar bláar snúru ^^

Sent: Fim 11. Sep 2003 20:16
af aRnor`
mér þykir þetta flottara , og þæginlegra að eiga við allar þessar snúrur.

Hver hefur sína skoðun :D

Sent: Fim 11. Sep 2003 20:30
af elv
Ég er nú bara með 4þús kr Antler kassa.
Hvað er hægt að segja um kassan.....tölvan passar í hann , dugar mér :lol:

Sent: Fim 11. Sep 2003 20:31
af gumol
Ég er sammála aRnor´, mikklu betra að eiga við kaplana þegar þeir eru í svona rörum, eingar flækjur

Sent: Fim 11. Sep 2003 22:03
af DarkAngel
Ég er með svona dargon kassan: Aluminium - Silfurlitaður Dragon Mini/Middle Turnkassi, 300W, aðeins 6kg, AH-01SL

Mynd

Reyndar langar mér í stærri dragon álkassa

Sent: Fim 11. Sep 2003 22:08
af Voffinn
Mér finnst glymja svo mikið í álkössunum :?

:)

Sent: Fim 11. Sep 2003 23:17
af DaRKSTaR
blái xasier 3 kassinn er ótrúlega flottur.. vísu verð ég að segja að hann er flottari með heilli hurð.. það er ekki með glugga..

svo þessi nýji:
http://www.thermaltake.com/products/lanfire/vm2000.htm

bara ef hann væri blár :D

ætla að panta mér einn af task.is þegar ég er ríkur :)