Síða 1 af 1
Óeðlileg hitabreyting
Sent: Þri 09. Sep 2003 22:24
af aRnor`
Þannig vill svo til , að hitinn í idle á 2.8 ghz örrgjörvanum minum
42°c og þegar ég fer í bf eða einhvað sambærilegt sem er að
reyna smá á hann er hittinn strax kominn í 57-63°, áður fyrr var
þetta í idle 40° og upp í 50-53°.
er hugsanlegt að kælikremið sé einhvað að klikka?
Kælingin er Kopar flowerið frá zalman.
Sent: Þri 09. Sep 2003 22:43
af tms
Það getur safnast upp mikið ryk í "heat sink'nn" og ryk leiðir hita mjög illa.
Svo getur líka verið að þér finnst betra að hafa það heitara í herberingu núna en fyrr
Sent: Þri 09. Sep 2003 22:54
af aRnor`
hitastigið inn í sjálfu herberginu fer nánast bara eftir því hvernig veðrið er úti efti því hvort það sé Rok eða logn ,
já spurning um að ég ryksugi vélina í fyrramálið
Sent: Mið 10. Sep 2003 20:36
af Damien
Ég er með 2.8 533FSB og hann er á 30° í idle og fer ekki uppfyrir 49° í load-i.
Ég er með standard kælingu...
Reyndar er 800FSB örrarnir töluvert heitari en 533. Ég hélt nú að þeir væru ekki svona heitir, og sérstaklega ekki á breyttri kælingu...
(Ég er bara að gera ráð fyrir að þetta sé 800FSB)
P4 800 2.6Ghz
Sent: Lau 13. Sep 2003 19:42
af vedder
Ég er með Asus P4P800 Deluxe og P4 800 2.6Ghz og hitin í idle er 22° til 30° og 40° í 100% vinnslu.
Hvernig móðurborð ertu með?
Sent: Lau 13. Sep 2003 22:58
af aRnor`
MSI 875P P4 Neo-FIS 2R (MS6758
Sent: Sun 14. Sep 2003 01:18
af Fletch
það er hálf tilgangslaust að bera saman milli tölva, svo mismunandi hvernig móðurborð mæla þetta, getur jafnvel breyst við að uppfæra bios'in, oft breyta framleiðindur þessu...
Eina leiðin til að bera saman er að vera sjálfur með hitaprobe á örranum eða kæliplötunni...
Fletch
Sent: Mið 17. Sep 2003 21:35
af Caaine
Hæ,
Ef þú ert með MSI 875P P4 Neo-FIS 2R, þá er bara að uppfæra BIOS-inn og þá "lækkar" hitinn
Þetta gerist stundum hjá MSI, hitastigið fer að rokka á milli BIOS-a. Ekkert til að hafa áhyggjur af, semsé ef þú uppfærðir BIOS og hitinn fór upp þá en vélin enn rokkstöðug, hafðu þá ekki áhyggjur.
Það kviknar ekki í þessu fyrr en yfir 100 gráður, spyrðu Fletch!
Sent: Mið 17. Sep 2003 21:42
af aRnor`
hehe djöfulli eru þeir fljótir að uppfæra, ég uppfærði biosinn seinasta laugardag
það er kominn ný bios uppfærsla.
Sent: Lau 20. Sep 2003 22:17
af Roggi
Er sniðugt að ryksuga kassann?
Sent: Lau 20. Sep 2003 22:28
af aRnor`
Það er amkt ekkert vitlaust að gera það þegar það er komið vel af ryki inní kassann.
Það hefur komið fyrir að það hafi kviknað í útfrá ryki.
????
Sent: Fim 02. Okt 2003 23:50
af remington@simnet.is
settu bara græuna í frystikistuna.