Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Sent: Fös 15. Nóv 2002 02:45
Jæja, eigum við ekki bara að byrja á þessu? Safna saman myndum af kössunum okkar fínu og segja frá þeim? Endilega sendið inn myndir af kössunum ykkar og lýsingu ef það er eitthvað sérstakt við þá! Ath. að þið þurfið að redda ykkur vefsvæði til að hýsa myndir af tölvunum ykkar í bili, og vísa svo í þær með IMG takkanum, þeir sem geta ekki komið myndunum sínum inn á eitthvað vefsvæði geta sent þær á kiddi@vaktin.is og ég skal græja það. Nóg blaður í bili... látum kassadelluna byrja!
Þetta er minn...
Ósköp venjulegur blár Dragon kassi sem ég keypti hjá Hugver, þeir voru svo góðir að leyfa mér að kaupa kassann ÁN powersupplys og þarafleiðandi sparaði ég mér fimmþúsundkall og leyfði mér að versla glerhlið í staðinn...
Þessa 30cm bláu fluorscent peru (ekki neon!) fékk ég í Íhlutum í Skipholti ásamt spennubreyti á eitthvað um 1800 kr !
Svo er næst á dagskrá að kaupa svona glæra viftu í hliðina á kassanum í stað þessarar svörtu og rounded kapla...
Áður en einhver fer að hamstra í mér hvað það er hallærislegt að kaupa þetta tilbúið í stað þess að gera þetta sjálfur, þá vil ég bara nefna að ég HEF moddað kassa sjálfur, fyrir einhverjum 4 árum og í dag er kassinn ekki beint fallegur, málningin að flagna og allt að fara til helv. - Svo ég bæði nennti ekki að modda aftur og langaði bara að hafa þetta smekklegt + langlíft
PS. Þetta er Pentium4 2.4ghz á MSI 648 Max-F móbói, 1GB DDR-333, 2x 80GB HDD, 1x 180GB, Ti4200, Hauppauge TV-kort, DVD&CDRW
Hér er mynd af gamla kassanum mínum frá því fyrir 4 árum síðan:
PSS. Það kemur bráðum svona file-attachment fítus í spjallið svo þið getið sent myndir beint inn á spjallið í stað þess að græja vefsvæði undir myndirnar, vinsamlegast sýnið þolinmæði þangað til.
Smá viðbót, keypti glæra neonviftu frá Tölvulistanum (2900 kr) frá Coolermaster, hún er svooooooldið hávær... er að vega og meta hvort ég eigi að hafa hana eða ekki.
Viðbót:
Ég keypti U/V ljós, 2x U/V IDE rounded kapla og U/V kassaviftu frá honum mind okkar af spjallinu, og skipti því út fyrir það sem ég var með fyrir, og er mun ánægðari:
[/i]
Þetta er minn...
Ósköp venjulegur blár Dragon kassi sem ég keypti hjá Hugver, þeir voru svo góðir að leyfa mér að kaupa kassann ÁN powersupplys og þarafleiðandi sparaði ég mér fimmþúsundkall og leyfði mér að versla glerhlið í staðinn...
Þessa 30cm bláu fluorscent peru (ekki neon!) fékk ég í Íhlutum í Skipholti ásamt spennubreyti á eitthvað um 1800 kr !
Svo er næst á dagskrá að kaupa svona glæra viftu í hliðina á kassanum í stað þessarar svörtu og rounded kapla...
Áður en einhver fer að hamstra í mér hvað það er hallærislegt að kaupa þetta tilbúið í stað þess að gera þetta sjálfur, þá vil ég bara nefna að ég HEF moddað kassa sjálfur, fyrir einhverjum 4 árum og í dag er kassinn ekki beint fallegur, málningin að flagna og allt að fara til helv. - Svo ég bæði nennti ekki að modda aftur og langaði bara að hafa þetta smekklegt + langlíft
PS. Þetta er Pentium4 2.4ghz á MSI 648 Max-F móbói, 1GB DDR-333, 2x 80GB HDD, 1x 180GB, Ti4200, Hauppauge TV-kort, DVD&CDRW
Hér er mynd af gamla kassanum mínum frá því fyrir 4 árum síðan:
PSS. Það kemur bráðum svona file-attachment fítus í spjallið svo þið getið sent myndir beint inn á spjallið í stað þess að græja vefsvæði undir myndirnar, vinsamlegast sýnið þolinmæði þangað til.
Smá viðbót, keypti glæra neonviftu frá Tölvulistanum (2900 kr) frá Coolermaster, hún er svooooooldið hávær... er að vega og meta hvort ég eigi að hafa hana eða ekki.
Viðbót:
Ég keypti U/V ljós, 2x U/V IDE rounded kapla og U/V kassaviftu frá honum mind okkar af spjallinu, og skipti því út fyrir það sem ég var með fyrir, og er mun ánægðari:
[/i]