Varðandi powersupply og dularfull poweroff á tölvunni
Sent: Mið 27. Ágú 2003 14:05
Þetta byrjaði núna bara um helgina í fyrsta sinn, þá var ég að spila monopoly tycoon í tölvunni á lani og allt í einu slökknaði bara á tölvunni(enginn bluescreen).. fór ekkert í shutdown eða neitt þesslags.. Síðan þá hefur þetta gerst fjórum sinnum, bæði við 100% og 0% cpu load. Ég var með tölvuna yfirklukkaða um helgina en ég niðurklukkaði hana eftir 2 "shutdown" en það breytti engu.
Ég er með dragon kassa og 340w chieftech powersupply sem fylgdi með...
það voru 2 harðir diskar í vélinni þangað til áðan þegar ég bætti 2 við..
p4 2.4 ghz örri
abit bd7-II móðurborð
2x512mb 400 mhz ram
geforce 4 ti4200
Ég fór að athuga voltage í motherboard manager og þetta er það sem mbm segir við 100% load eftir prime95 keyrslu í smá tíma:
Helst finnst mér +12v lágt en ég hef í rauninni ekkert til að miða við...
Einnig gæti verið tengt að síðasta árið eða svo hefur verið að slökkna á einum harða diskinum mínum randomly en bara svona 1-2x í mánuði.. Þá kemur bluescreen(enda er stýrikerfið á disknum) og tölvan rebootar og finnur ekki diskinn fyrr en ég powera tölvuna alveg niður og upp aftur..
Diskurinn virkar fínt, ég er búinn að gera 100% surface scan og scanna hann með tólum frá western digital líka..
Mig grunar að það séu svona 90% líkur á að þetta sé powersupplyið, en ég er ekki alveg viss..
Og ef þetta er powersupplyið þá er ég heldur ekki viss af hverju þetta er.. Vantar mig öflugra powersupply? (í wöttum).. Vantar mig "betra" powersupply? (as in betra merki.. enermax eða eitthvað í þá áttina? )
PS, ég veit að þetta er EKKI hitavandamál svo að það er engin þörf að flækja það inn í þetta
-Tran
Ég er með dragon kassa og 340w chieftech powersupply sem fylgdi með...
það voru 2 harðir diskar í vélinni þangað til áðan þegar ég bætti 2 við..
p4 2.4 ghz örri
abit bd7-II móðurborð
2x512mb 400 mhz ram
geforce 4 ti4200
Ég fór að athuga voltage í motherboard manager og þetta er það sem mbm segir við 100% load eftir prime95 keyrslu í smá tíma:
Helst finnst mér +12v lágt en ég hef í rauninni ekkert til að miða við...
Einnig gæti verið tengt að síðasta árið eða svo hefur verið að slökkna á einum harða diskinum mínum randomly en bara svona 1-2x í mánuði.. Þá kemur bluescreen(enda er stýrikerfið á disknum) og tölvan rebootar og finnur ekki diskinn fyrr en ég powera tölvuna alveg niður og upp aftur..
Diskurinn virkar fínt, ég er búinn að gera 100% surface scan og scanna hann með tólum frá western digital líka..
Mig grunar að það séu svona 90% líkur á að þetta sé powersupplyið, en ég er ekki alveg viss..
Og ef þetta er powersupplyið þá er ég heldur ekki viss af hverju þetta er.. Vantar mig öflugra powersupply? (í wöttum).. Vantar mig "betra" powersupply? (as in betra merki.. enermax eða eitthvað í þá áttina? )
PS, ég veit að þetta er EKKI hitavandamál svo að það er engin þörf að flækja það inn í þetta
-Tran