Gigabyte 965P og E6400


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Gigabyte 965P og E6400

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 21. Feb 2007 19:13

Sælir.

Ég er að lenda í því að borðið skilar minninu sem ég er með í PC5300 667 og CPUz les örran á 1600Mhz.

Ég skil ekki mikið í Biosnum sem er í gigabyte en er e-r hérna með þetta borð og búinn að yfirklukka eitthvað ?

Minnið á að vera CL 4 4 4 12 PC6400 og eflaust klukkast þrusuvel, svo fékk þetta borð einnig sláandi góða dóma fyrir O.C.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mið 21. Feb 2007 21:43

Það hlýtur að vera að fsb-inn sé stilltur á 200 og Memory multiplier á 3.33

200x8=1600
200x3.33=666

Default ætti fsb-inn að vera í 266 en þá mundi ég hafa MM í 3.0

eða að stilla fsb í 400 og MM í 2.0 :P

Mynd




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 21. Feb 2007 21:54

CPU clock ratio fer ekki hærra en 8 x


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mið 21. Feb 2007 22:14

Nei þú breytir því ekki. Sú stilling er læst. En þú breytir CPU Host Frequency. Þessi mynd úr biosnum er með E6600 örgjörva sem er með CPU Clock Ratio 9x



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Feb 2007 22:45

Tappi skrifaði:Nei þú breytir því ekki. Sú stilling er læst. En þú breytir CPU Host Frequency. Þessi mynd úr biosnum er með E6600 örgjörva sem er með CPU Clock Ratio 9x

minn er 10x ligga ligga lá !!!




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 21. Feb 2007 23:09

ég fæ ekki upp þetta " DRAM timing select "

Bara option 1 eða option 2.

Get ekkert breytt þar. Ég er með Ver 10. af bios sem er nýjasti síðan núna í Jan ( kom standard þanni þetta borð )

vélin ræsir sér alltaf í 1600mhz líka, þetta er mjöög undarlegt.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 08:35

Núna er vélin held ég í BIOS á
8x
pci 100
cpu 344
Viðhengi
cpuz2.jpg
cpuz2.jpg (39.46 KiB) Skoðað 1741 sinnum
cpuz.jpg
cpuz.jpg (45.2 KiB) Skoðað 1740 sinnum


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 22. Feb 2007 09:18

ÓmarSmith skrifaði:ég fæ ekki upp þetta " DRAM timing select "

Bara option 1 eða option 2.

Get ekkert breytt þar. Ég er með Ver 10. af bios sem er nýjasti síðan núna í Jan ( kom standard þanni þetta borð )

vélin ræsir sér alltaf í 1600mhz líka, þetta er mjöög undarlegt.


Þú ýtir á Ctrl+F1 í main menu þá koma þessar stillingar




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 10:16

damn, ´+eg var alltaf að ýta á ALT og F10..

hahahaha


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 22. Feb 2007 10:46

Hvernig væri að sýna okkur hvað þú nærð að yfirklukka mikið? :P :P




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 11:49

ég næ því ekkert.

vélin startar sér aldrei þegar ég fikta eitthvað í þessu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 22. Feb 2007 12:00

ÓmarSmith skrifaði:ég næ því ekkert.

vélin startar sér aldrei þegar ég fikta eitthvað í þessu.


Annahvort ertu svona gasalega óheppinn með samsetninguna á þessum íhlutum eða þá að þú ert herfilegur í að yfirklukka. :?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fim 22. Feb 2007 12:11

Hvað ertu þá að reyna að yfirklukka mikið? Manst að passa að laga memory multiplier þannig að minnið fari ekki mikið yfir 800MHz. Síðan ef þú ert farinn að hækka örgjörvann mikið þá þarftu að auka voltin. En reyndu að taka þetta í skrefum. Sjá hvað þú kemst hátt án þess að auka voltin o.s.frv.

getur líka kíkt á þetta:
http://forumz.tomshardware.com/hardware ... 01220.html




x1nt
Staða: Ótengdur

Pósturaf x1nt » Fim 22. Feb 2007 12:18

Ég er með Gigabyte Ds3 móðurborðið og E6300 er alveg að ná honum í 3.2ghz stable á stock kælingu :D og er með 2x 512MB g.skill ddr800 cl 5-5-5-15



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Feb 2007 12:53

Ég er bara með mitt svona, feikinógur kraftur, sé ekki ástæðu til yfirklukkunar.
Viðhengi
cpu.jpg
cpu.jpg (156.29 KiB) Skoðað 1705 sinnum
spd.jpg
spd.jpg (117.06 KiB) Skoðað 1704 sinnum
memory.jpg
memory.jpg (93.78 KiB) Skoðað 1706 sinnum




x1nt
Staða: Ótengdur

Pósturaf x1nt » Fim 22. Feb 2007 12:56

Vá 4GB í minni :shock: Geggjuð vél. Intel All the way.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 13:18

Tjobbi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ég næ því ekkert.

vélin startar sér aldrei þegar ég fikta eitthvað í þessu.


Annahvort ertu svona gasalega óheppinn með samsetninguna á þessum íhlutum eða þá að þú ert herfilegur í að yfirklukka. :?


Ég er retarded þegar kemur að því að yfirklukka. :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Feb 2007 13:36

Gleymdi að snappa móbóið....
Viðhengi
móbó.jpg
móbó.jpg (106.7 KiB) Skoðað 1720 sinnum




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 22. Feb 2007 13:40

ÓmarSmith skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:ég næ því ekkert.

vélin startar sér aldrei þegar ég fikta eitthvað í þessu.


Annahvort ertu svona gasalega óheppinn með samsetninguna á þessum íhlutum eða þá að þú ert herfilegur í að yfirklukka. :?


Ég er retarded þegar kemur að því að yfirklukka. :8)


Er þá ekki um að gera að vera góður við fletch eða gnarr?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Feb 2007 15:04

Þeir eru my personal TechSupport ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 14. Mar 2007 11:40

x1nt skrifaði:Ég er með Gigabyte Ds3 móðurborðið og E6300 er alveg að ná honum í 3.2ghz stable á stock kælingu :D og er með 2x 512MB g.skill ddr800 cl 5-5-5-15


Hvernig væri þá að s ýna Screensot af Biosnum hjá þér nákvæmlega hvernig hann er stilltur.

pg CPUZ einnig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 14. Mar 2007 21:55

jæja, prufaði eitt aularun og það svínvirkaði ..!!

Fletch !! Hvað klikkaði hjá okkur um dagin ?

En svona er vélin í dag

hún hikstaði alltaf um daginn og fraus og Coldbootaði.

Núna virðist þetta virka fínt en þegar ég setti FSB í 400 þá kom svona semi BSOD þegar Win átti að detta inn og hún restartaði.

Ég held að ég verði að setja meiri spennu á minnið til að koma henni í 400FSB eða hærra.

Þetta settup amk á alveg leikandi að komast í 3.2 3.4.

En hún amk er með torture test í gangi núna og fær að vera með það í e-a klukkutíma í viðbót.
Viðhengi
overclock.JPG
overclock.JPG (45.33 KiB) Skoðað 1527 sinnum
memclock.JPG
memclock.JPG (30.64 KiB) Skoðað 1528 sinnum


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 14. Mar 2007 22:15

Díses maður þessir örgjörvar eru sjúkir..... hvað haldiði að E4300 sé að komast í ?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 14. Mar 2007 23:40

AFhverju ertu að spá í E4300 ?

Er það ekki sami ig E6300 ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 15. Mar 2007 00:02

Nánast en 4300 er með 9 í multiplier en 6300 7 þægilegra að overclocka á x9 mutli heldur en x7