Síða 1 af 1

Vandræðum með yfirklukkun

Sent: Þri 20. Feb 2007 10:51
af Tjobbi
Sælir.

Ég er í smávegis vandræðum með að yfirklukka.

Ég er með asus a8n-sli, amd 3700 og g-skill 2x1gb ddr500 cl 3

Örgjafinn er vatnskældur og er eitthvað um 20-25° stock

Fyrsta tilraunin hjá mér með nýju minnin gékk eins og í sögu.

227x11 @ 2.5ghz, minnin stock.

Síðan prufaði ég að hækka hann í 2.6 og allt runnaði smooth enn, 28-32°

Nú vildi ég hækka minnin. þau eru 2.5v stock. ég setti örrann í 2.5 og hækkaði voltin í 2.65 og rebootaði.

Windows startaði, en engir stafir voru. Síðan restartaði hún sér 3 þangað til að ég breytti minnunum aftur í stock.

Afhverju fæ ég þau ekki stabíl? þessi minni eiga að komast uppi 2.8v :?


Getur einhver komið með góð ráð handa mér. :)

ps. ég veit ekki það mikið um yfirklukkun þannig að endilega bendið mér á ef ég er að gera einhverjar villur. :wink:

Sent: Þri 20. Feb 2007 17:34
af Yank
Ertu viss um að þetta sé minnið.

Keyrðu memtest á þetta oc til þess að finna út hvort það sé minnið sem sé að klikka.

Sent: Þri 20. Feb 2007 21:53
af Tjobbi
Yank skrifaði:Ertu viss um að þetta sé minnið.

Keyrðu memtest á þetta yfirklukka til þess að finna út hvort það sé minnið sem sé að klikka.


Hvar og hvernig keyri ég þetta memtest?

Sent: Mið 21. Feb 2007 00:40
af zedro
1.) Sækja -> http://www.memtest86.com/memtest86-3.2.iso.zip
2.) Unzipa
3.) Brenna disk imaginn á CD-RW (nema þú viljir fórna CD-R)
4.) Skella honum í geisladrifið
5.) Reboot
6.) Ef geisladrifið er númer 1 í boot röðinni ætti memtest að keyra upp. Ef ekki....
7.) Fara í bios og stilla geisladrifið nr.1 í boot röðinni og savea. Eftir saveið rebootar tölvan sér og memtestið ætti að byrja.

:D

Sent: Mið 21. Feb 2007 08:42
af Tjobbi
Zedro skrifaði:1.) Sækja -> http://www.memtest86.com/memtest86-3.2.iso.zip
2.) Unzipa
3.) Brenna disk imaginn á CD-RW (nema þú viljir fórna CD-R)
4.) Skella honum í geisladrifið
5.) Reboot
6.) Ef geisladrifið er númer 1 í boot röðinni ætti memtest að keyra upp. Ef ekki....
7.) Fara í bios og stilla geisladrifið nr.1 í boot röðinni og savea. Eftir saveið rebootar tölvan sér og memtestið ætti að byrja.

:D



Þakka þér :wink:

Sent: Mið 21. Feb 2007 09:23
af gnarr
Ég mæli með að brenna þetta á duallayer DVD-r disk ;)

Sent: Mið 21. Feb 2007 09:46
af Taxi
gnarr skrifaði:Ég mæli með að brenna þetta á duallayer DVD-r disk ;)

Eins og þú ert vanur að gera. :lol:

Sent: Mið 21. Feb 2007 12:26
af ManiO
Eða skella sér á DFI móðurborð. Eru með stillingu í BIOSnum að boota beint í memtest :8)

Sent: Mið 21. Feb 2007 12:41
af Tjobbi
4x0n skrifaði:Eða skella sér á DFI móðurborð. Eru með stillingu í BIOSnum að boota beint í memtest :8)


Takk en nei takk :wink:

Er fjári ánægður með asus borðið mitt og er viss um að það sé ekki flöskuhálsinn í þessu öllu saman. :8)

Sent: Mið 21. Feb 2007 13:22
af ManiO
Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:Eða skella sér á DFI móðurborð. Eru með stillingu í BIOSnum að boota beint í memtest :8)


Takk en nei takk :wink:

Er fjári ánægður með asus borðið mitt og er viss um að það sé ekki flöskuhálsinn í þessu öllu saman. :8)


Tjah, DFI er nú talinn kóngurinn af s939 yfirklukkun og hann Ómar gæti hugsanlega enn haft það til sölu á þrusuverði :D