Sælir.
Ég er í smávegis vandræðum með að yfirklukka.
Ég er með asus a8n-sli, amd 3700 og g-skill 2x1gb ddr500 cl 3
Örgjafinn er vatnskældur og er eitthvað um 20-25° stock
Fyrsta tilraunin hjá mér með nýju minnin gékk eins og í sögu.
227x11 @ 2.5ghz, minnin stock.
Síðan prufaði ég að hækka hann í 2.6 og allt runnaði smooth enn, 28-32°
Nú vildi ég hækka minnin. þau eru 2.5v stock. ég setti örrann í 2.5 og hækkaði voltin í 2.65 og rebootaði.
Windows startaði, en engir stafir voru. Síðan restartaði hún sér 3 þangað til að ég breytti minnunum aftur í stock.
Afhverju fæ ég þau ekki stabíl? þessi minni eiga að komast uppi 2.8v
Getur einhver komið með góð ráð handa mér.
ps. ég veit ekki það mikið um yfirklukkun þannig að endilega bendið mér á ef ég er að gera einhverjar villur.
Vandræðum með yfirklukkun
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
1.) Sækja -> http://www.memtest86.com/memtest86-3.2.iso.zip
2.) Unzipa
3.) Brenna disk imaginn á CD-RW (nema þú viljir fórna CD-R)
4.) Skella honum í geisladrifið
5.) Reboot
6.) Ef geisladrifið er númer 1 í boot röðinni ætti memtest að keyra upp. Ef ekki....
7.) Fara í bios og stilla geisladrifið nr.1 í boot röðinni og savea. Eftir saveið rebootar tölvan sér og memtestið ætti að byrja.
2.) Unzipa
3.) Brenna disk imaginn á CD-RW (nema þú viljir fórna CD-R)
4.) Skella honum í geisladrifið
5.) Reboot
6.) Ef geisladrifið er númer 1 í boot röðinni ætti memtest að keyra upp. Ef ekki....
7.) Fara í bios og stilla geisladrifið nr.1 í boot röðinni og savea. Eftir saveið rebootar tölvan sér og memtestið ætti að byrja.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:1.) Sækja -> http://www.memtest86.com/memtest86-3.2.iso.zip
2.) Unzipa
3.) Brenna disk imaginn á CD-RW (nema þú viljir fórna CD-R)
4.) Skella honum í geisladrifið
5.) Reboot
6.) Ef geisladrifið er númer 1 í boot röðinni ætti memtest að keyra upp. Ef ekki....
7.) Fara í bios og stilla geisladrifið nr.1 í boot röðinni og savea. Eftir saveið rebootar tölvan sér og memtestið ætti að byrja.
Þakka þér
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:4x0n skrifaði:Eða skella sér á DFI móðurborð. Eru með stillingu í BIOSnum að boota beint í memtest
Takk en nei takk
Er fjári ánægður með asus borðið mitt og er viss um að það sé ekki flöskuhálsinn í þessu öllu saman.
Tjah, DFI er nú talinn kóngurinn af s939 yfirklukkun og hann Ómar gæti hugsanlega enn haft það til sölu á þrusuverði
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."