Síða 1 af 1

Kassi, er eitthvað varið í þennan?

Sent: Fös 12. Jan 2007 00:04
af Dabbz
Ég er að setja sama tölvu og er að reyna að spara sem mestan pening en fá samt þrusu vél :wink:

Hvernig er þessi kassi? Er gott í honum, er búinn að lesa um hann og fólk er mest að kvarta undan skærum ljósum og að led að frama deyji svo fljótt út, 6mán upp í 1 ár sem þau lifa?

En þessi aflgjafi er hann að fara að meika þessa uppfærslu hér?

Link á kassan

Link á uppfærsu

Fyrir fram þakkir :megasmile

Sent: Mið 17. Jan 2007 12:36
af ÓmarSmith
Þetta er fínn kassi fyrir peninginn ef þú fílar ljós og stemmningu. Annars er hann langt frá því að vera hljóðlátur eða hitalosandi.

Sent: Mið 17. Jan 2007 12:39
af BrynjarDreaMeR
hann leystir nú hita út fínt sko var einu sinni með svona kassa

Sent: Mið 17. Jan 2007 12:47
af ÓmarSmith
Þetta er samt stál kassi og þeir taka í sig hita, ál leiðir hann miklu betur út.

Stál kassar eru líka alltaf miklu ódýrari fyrir vikið.

Ég var að pæla að láta smíða Carbon kassa handa mér ;)

Sent: Mið 17. Jan 2007 12:59
af Vilezhout
Enn á móti kemur að hann einangrar hljóð mun betur þ.e. stálkassinn.

Sent: Mið 17. Jan 2007 13:57
af ÓmarSmith
Ég hef ekki upplifað það sjálfur þú fyrirgefur.

En þessi tiltekni kassi er mjög hávaðasamur amk. Ég fékk svona fyrir litla bróðir konunar og það kvörtuðu allir í 400Fm húsi yfir hávaða frá honum.

Sent: Mið 17. Jan 2007 14:33
af Bassi6
Ég var að pæla að láta smíða Carbon kassa handa mér


Carbon kassi leiðir örugglega mjög lítin hita