Síða 1 af 1
Kjósið Mod ársins 2006
Sent: Þri 12. Des 2006 11:34
af Taxi
Magnaðir kassar
Takið endilega þátt í að kjósa flottasta mod-ið.
http://www.bit-tech.net/modding/2006/12 ... 006/1.html
Sent: Þri 12. Des 2006 12:24
af Mazi!
Næs
Sent: Þri 12. Des 2006 13:04
af gumol
Svakalega langar manni alltaf að fara með kassan út í bílskúr og byrja á einhverju þegar maður sér svona
Sent: Þri 12. Des 2006 14:31
af Mazi!
gumol skrifaði:Svakalega langar manni alltaf að fara með kassan út í bílskúr og byrja á einhverju þegar maður sér svona
Hef fundið fyrir því sjálfur
Sent: Þri 12. Des 2006 15:02
af goldfinger
Nettir kassar sumir þarna. En þetta eru nú mod í dýrari kantinum
Sent: Þri 12. Des 2006 16:43
af Mumminn
WMD by G-gnome engin spurning
Sent: Þri 12. Des 2006 16:46
af gnarr
"Epia Alloy by GoTaLL" er allavega bókað mál ljótasta og lélegasta moddið þarna..
Er enþá að fletta gegnum þetta. Mæli með að þið skoðið workloggið á "Dark Blade by G69T", maðurinn er alger listamaður!
Sent: Þri 12. Des 2006 16:48
af Mazi!
finnst BOSS FX57 kassinn flottur
Sent: Þri 12. Des 2006 17:13
af gnarr
"Dark Blade by G69T" fær mitt atkvæði. Lang flottasta moddið!
Sent: Þri 12. Des 2006 17:15
af urban
gnarr skrifaði:"Epia Alloy by GoTaLL" er allavega bókað mál ljótasta og lélegasta moddið þarna..
Er enþá að fletta gegnum þetta. Mæli með að þið skoðið workloggið á "Dark Blade by G69T", maðurinn er alger listamaður!
ég er sammála því að það er ljótast..
en að mínu mati er það frumlegast
Sent: Þri 12. Des 2006 17:30
af gnarr
Frumlegt
Mér þykir miklu frumlegra að fela tölvu í ruslafötu eða windows boxi.. Maður hefur séð milljón svona "mod" þar sem er verið að fela tölvur einhverstaðar, og mér þykir þetta ekki beint frumlegt hvað að varðar. Maður yrði frekar hissa á að sjá bíldekk uppá borði hjá einhverjum.
Sent: Þri 12. Des 2006 17:58
af urban
gnarr skrifaði:Frumlegt
Mér þykir miklu frumlegra að fela tölvu í ruslafötu eða windows boxi.. Maður hefur séð milljón svona "mod" þar sem er verið að fela tölvur einhverstaðar, og mér þykir þetta ekki beint frumlegt hvað að varðar. Maður yrði frekar hissa á að sjá bíldekk uppá borði hjá einhverjum.
[img]http://www.mini-itx.com/projects/windowsxpbox/images/windowsxpbox0001L.jpg[./img]
frumlegast af þessum þarna
það er nefnilega málið... maður yrði hissa á því að sjá bíldekkið,
hitt er eitthvað sem að maður hefur séð áður (jú nýjar útfærslur þarna en ekkert um "ný" mod)
en það breytir því reyndar ekki að eþtta er alveg fokk ljótt og mér dytti aldrei til hugar að fá mér svona
Sent: Þri 12. Des 2006 19:58
af Snorrmund
eina sem náði athygli minni þarna það var þetta BOSS FX57 fannst það helviti töff.. en samt ekkert "frumlegt" s.s. alltaf að koma inn einhver svona bíla mod... flott þess þó heldur!
Sent: Þri 12. Des 2006 21:35
af kemiztry
gnarr skrifaði:"Dark Blade by G69T" fær mitt atkvæði. Lang flottasta moddið!
Já alveg sammála þér í því. Myndi nú ekkert skammast mín voðalega við að hafa svona kassa á borðinu hjá mér
Sent: Fim 14. Des 2006 23:46
af Viktor
kemiztry skrifaði:gnarr skrifaði:"Dark Blade by G69T" fær mitt atkvæði. Lang flottasta moddið!
Já alveg sammála þér í því. Myndi nú ekkert skammast mín voðalega við að hafa svona kassa á borðinu hjá mér
I would ...
Sent: Fös 15. Des 2006 14:41
af ponzer
Úff þetta er allt eitthvað útúr "neon ljósað" og speisað
Ég er eiginlega farinn að heillast meira að mjög basic og snyrtilegum kössum
Sent: Mán 18. Des 2006 21:36
af LED
það er vegna þess að thu ert að verða of gamall/gömul
Sent: Mán 18. Des 2006 22:27
af Heliowin
Ég er orðin nokkuð gamall en hef alltaf líkað vel við basic kassa, meira að segja neon ljósið frá hitamonitornum á allra helstu elskunni minni sem ég tek fram yfir hinar, finst mér vera dálítið svona la,la.
Sent: Mán 18. Des 2006 23:03
af Birkir
Ég vil helst geta sofið við tölvuna mína, engin neon ljós fyrir mig, takk.