1st time overclocker..


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

1st time overclocker..

Pósturaf DoRi- » Sun 29. Okt 2006 20:43

Ég ætlaði alltaf að klukka gamla örgjörvann minn, en náði því ekki vegna þess að systemið dó :(

en núna ætla ég að prófa að klukka nýja örrann(3800+ x2 am2 á Abit KN9 ultra borði)

er ekki frekar einfalt að klukka á abit borðunum?
þarf ég eitthvað betri kælingu en stock? (er 34°Idle)
Hvenar ætti ég að þurfa að bæta við voltum?(vonast til að fara aldrei í það)


-Skjákortið-

er með Geforce 7600GT,
fiktaði alltaf með coolbits í eldri driverunum, er til eitthvað þannig með nýju driverunum?


nægar upplýsingar?