Síða 1 af 1

Hvernir overclocka ég x1900xtx

Sent: Sun 08. Okt 2006 14:42
af Harvest
Sælir/ar vaktarar

Mig langaði að vita hvernig best væri að yfirklukka skjákortið mitt sem er af gerðinni x1900xtx.

Ég prufaði að setja ATITool inná vélina en mér sýnist það ekki vera að styðja kortið, allavega fékk ég ekkert út út því.

Svo langaði mig líka að vita hvaða driver er bestur fyrir þetta kort.

Sent: Sun 08. Okt 2006 17:46
af stjanij
ATI tool: http://www.addict3d.org/index.php?page= ... le&ID=1340
prófaðu þetta.

þú þarft stundum að velja rétta kubbasettið sem kortið er með.

farðu i settings og veldu svo usedevice, þar geturðu fundið þitt kubbasett.

Sent: Sun 08. Okt 2006 18:00
af Harvest
Takk kærlega....þetta var það sem þurfti.

Við erum greinilega með svipað setup á tölvum :P

Gaman að því.

Sent: Mán 09. Okt 2006 22:53
af stjanij
posta specca :)