Síða 1 af 1

Of mikil yfirklukkun?

Sent: Mið 23. Ágú 2006 02:21
af haninn
Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara en byrjaði á því að underclocka örgjörvan svo ég setti bara beint í það sem stóð Max hjá sem var 355og þá restartaði tölvan sér og svo kom bara svartur skjár...er núna búinn að prufa að slökkva og kveikja nokkrum sinnum en það er alltaf bara svartur skjár...bípið sem kemur frá móðurborðinu ef allt er í lagi kemur ekki ... svo ég spyr...er hægt að laga þetta...ég kemst ekki inní BIOSinn eða neitt svoleiðis :oops:

og btw...ég er í fartölvunni núna :)

Sent: Mið 23. Ágú 2006 07:13
af Cikster
Þú þarft að resetta CMOS. Möguleikarnir er að taka batteríið af móðurborðinu í 10-15 sekúndur meðan rafmagnssnúran er ekki í sambandi eða finna jumperinn sem gerir það sama (á sumum nýlegri móðurborðum er það jafnvel orðið lítill takki til að gera þetta auðveldara).

Þetta tekur út allar stillingar og setur á default.

Þegar þú ert að reyna overclocka þá er um að gera að taka "baby steps". :)

Re: Of mikil yfirklukkun?

Sent: Mið 23. Ágú 2006 10:12
af GuðjónR
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara

Þetta er besta leiðin til að eyðileggja vélbúnaðinn.

Of mikil yfirklukkun?

Sent: Mið 23. Ágú 2006 13:10
af haninn
Takk Cikster þetta virkaði :D

og GuðjónR i know :)

Re: Of mikil yfirklukkun?

Sent: Mið 23. Ágú 2006 15:00
af ÓmarSmith
GuðjónR skrifaði:
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara

Þetta er besta leiðin til að eyðileggja vélbúnaðinn.



ha ha ha ha


So true,

Ég fékk atvinnumann í þetta fyrst hjá mér .. maður að nafni Gnarr :8)

Sent: Mið 23. Ágú 2006 15:02
af GuðjónR
Ég hef oft spáð í að prófa, en aldrei lagt í það. Það er svo auðvelt að ganga of langt og þá er 100k fljótt að fara...

Sent: Mið 13. Sep 2006 23:43
af SIKO
áfram haninn snilld

Sent: Fim 14. Sep 2006 09:34
af stjanij
Siko, eru með opt 165 á stock hraða?

Sent: Fim 14. Sep 2006 12:25
af SIKO
neiseldi hann en keirði hann á 2.8hgz þegar ég var með hann, rockstable
nuna er ég með opty 144 á 2.6gz :)

Sent: Fim 14. Sep 2006 16:39
af TechHead
Resetta bios með því að halda "Insert" takkanum inni þegar tölvan ræsir....

Laaangþægilegast til að resetta CMOS :8)

Re: Of mikil yfirklukkun?

Sent: Fim 14. Sep 2006 19:02
af hahallur
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara en byrjaði á því að underclocka örgjörvan svo ég setti bara beint í það sem stóð Max hjá sem var 355 og þá restartaði tölvan sér og svo kom bara svartur skjár...er núna búinn að prufa að slökkva og kveikja nokkrum sinnum en það er alltaf bara svartur skjár...bípið sem kemur frá móðurborðinu ef allt er í lagi kemur ekki ... svo ég spyr...er hægt að laga þetta...ég kemst ekki inní BIOSinn eða neitt svoleiðis :oops:

og btw...ég er í fartölvunni núna :)


hahahaha... FSB í 355 mhz déskotans gróft

Sent: Sun 24. Sep 2006 15:09
af haninn
hahahaha... FSB í 355 mhz déskotans gróft


hvað meinaru með þessu ? :D

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:53
af Selurinn
TechHead skrifaði:Resetta bios með því að halda "Insert" takkanum inni þegar tölvan ræsir....

Laaangþægilegast til að resetta CMOS :8)


Virkar þetta?