Síða 1 af 1

AMD Duron overclocking

Sent: Lau 02. Ágú 2003 22:12
af Pandemic
Ég er með einn lítinn sætan duron sem er 1200mhz og ég er að pæla í að overclocka hann í 1400mhz þar að seigja um 200mhz svona 17% meiri kraftur seigja menn. :shock: Núna kemur spurningin hvernig gerir maður þetta og hvernig viftu ætti ég að uppfæra uppí ég er með eina viftu sem blæs á cpu viftuna og kælir örran enþá meira og aðra sem blæs út ég er að pæla þarf ég að fá mér aðra og hvernig þá eða á ég að nota sömu?

Sent: Sun 03. Ágú 2003 00:16
af OliA
Hvernig móðurborð ertu með?

Ættir bara að fá þér viftu sem sögð er ráða við xp 2500 og uppúr... þá ættiru að vera í góðum málum.

Duron örrarnir eru ágætir að því leti að þeir hitna lítið, eða minna ;)

Setti minn 700 í 1110 með viftunni sem ég var með á xp 2500 ;) Runnaði í tæpum 40°c

Alltaf gaman að sjá fólk sem overclockar ennþá :)

Sent: Sun 03. Ágú 2003 00:23
af Voffinn
ónei, ég er með duron 1300, sem er með zalman viftu fyrir 2500xp og hann er í 50 idle.

:shock:

Sent: Sun 03. Ágú 2003 00:26
af OliA
Hvernig zalman ? ;)

Ertu duronarnir virkilega að runna svona heitir ? ;)

Sent: Sun 03. Ágú 2003 00:28
af Voffinn

Sent: Sun 03. Ágú 2003 00:32
af OliA
Jáhá..

Samt ættir að geta náð þessu niður, must be!

Hvað ertu að runna hann á ?

Sent: Sun 03. Ágú 2003 01:44
af Pandemic
Ég er með asus móðurborð A7N266-VM

Kanntu eithvað að gera þetta ef svo er ertu með msn eða eithvað þar sem ég gett conntactað þig

Sent: Sun 03. Ágú 2003 10:43
af Voffinn
ekkert overclock.

ég er svo með 2 zalman kassaviftur sem blása á örgjörva viftuna og fyrir ofan örran, er psu sem tekur hitan úturkassanum. :?

Sent: Sun 03. Ágú 2003 13:12
af GuðjónR
Ertu eitthvað að græða á auka 200mhz?
Miðað við vesenið og áhættuna??

Sent: Fim 14. Ágú 2003 00:14
af Rednex
Ekki vera að taka of mikið tillit til hitans í BIOS, ég er með örgjörva sem er sagt að sé í 69° enn er í 35°
Ef að ykkur finnst að örrinn sé ágætlega heitur enn er sagt að hann sé 50°+ er þetta einfaldlega vittlaust.