Síða 1 af 1

Hiti

Sent: Mið 09. Ágú 2006 15:25
af Arkidas
Er eðlilegt að CPU temperature sé í kringum 70 - 80 celsíus stig? Mér fannst það frekar mikið en svo sá ég í bæklinugnum með m´ðurboðrinu að á screenshoti var hitinn 80 stig.

Sent: Mið 09. Ágú 2006 15:29
af Yank
Hvaða gerð af CPU ?

Sent: Mið 09. Ágú 2006 16:40
af Fumbler
Ég held að það sé mjög óhætt að segja að 80°c sé nokkuð heitt, flestir vilja vera vel undir 50°c. því neðar því betra.
því neðar sem hitin er því lengri er líftíminn.

Sent: Mið 09. Ágú 2006 18:58
af Arkidas
Ég ákvað að hreinsa örgjörva viftuna til þess að athuga hvort það hjálpaði. Gleymdi að stinga henni aftur í samband við móðurborðið og hitinn fór upp í 90 gráður. Er að kæla örgjörvann núna og ætla svo að athuga hitann aftur, með viftuna í gangi ;)

Nýtt: Virðist halda sér undir 50 gráðum núna :wink: Virðist samt fara upp í allt að 80 ef mikið er í gangi, Það ætti þó ekki að vera vandamál, vona ég.