Síða 1 af 1

Vantar hjálp með val á vatnskælingu

Sent: Mán 07. Ágú 2006 12:21
af Mazi!
sælir vaktarar hef svolítið verið að spá í að fá mér vatnskælingu.
en þar sem ég veit frekar lítum um þessa blessaðar vatnskælingar langar mér að fá hjálp með þetta.
þarf maður ekki að kaupa slöngur og dælu og dót? og hvar geri ég það og hvernig dót á ég að fá mér?

er aðalega að spá í vatnskælingu þar sem ég ætla mér að fara fá mér einhvern nýjan skemtilegan örgjörva og móðurborð til að yfirklukka hressilega :P

athugið vill helst bara versla þetta í íslenskum verslunum annas er í lagi að sína mér útlenskar verslanir :D

Sent: Mán 07. Ágú 2006 17:13
af hahallur

Sent: Mán 07. Ágú 2006 19:49
af Mazi!


humm... :)
gæti ég ekki bara keipt þessa cpu block og tengt beint í krana og hina slönguna svo í niðurfall? :)

Sent: Mán 07. Ágú 2006 21:26
af hahallur
Nei bara raki og vesen ... myndi bara gera þetta á venjulegan hátt ... ekki nema þú eigir bunch af stashed cash til að borga ef eitthvað fer úrskeiðis.

Þarf að einangra allt ef þú ert með þetta undir herbergishita.

Sent: Mán 07. Ágú 2006 22:21
af ManiO
Og ekki má gleyma steinefnunum sem eru í kranavatni sem stífla leiðslurnar og setjast á koparinn.

Sent: Þri 05. Sep 2006 16:40
af Mazi!
halldor skrifaði:Ég skal selja þér vatnskælingu sem virkar alveg afskaplega vel. Held að hún sé bara með öllu sem þarf. Örugglega fín fyrir byrjendur. Bara basic, cpu kæling. Reyndar var þetta með einhverjum flottum kassa (þannig að þetta fittar allt mjög fínt) og þú mátt fá þetta allt ódýrt þar sem ég nota þetta ekkert lengur.


passar þetta á s939? og hvernig kæling er þett og hvað villtu fyrir? :D :D :D