Vantar álit á aflgjöfum

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Vantar álit á aflgjöfum

Pósturaf Stutturdreki » Sun 06. Ágú 2006 00:30

Vantar +400W aflgjafa (þar sem uppfærslan sem ég ætla að fara að kaupa mér þarf um 388W samkvæmt einhverjum PSU calc á netinu) en það virðist vera erfitt að finna einhverjar upplýsingar á netinu.

Búinn að finna 4 sem mér líst 'best' á:

400W Fortron ATX-400PNF - att.is
Hipro 400W hljóðlátur aflgjafi - Kísildalur
Aflgjafi - 400w - NorthQ King King P4 ATX Mjög Hljóðlátt 120 mm Vifta - Tölvuvirkni
Super Talent 450W aflgjafi með 12cm hljóðlátri vift - Tölvutækni

Og þar ræður aðallega að þeir eru á bærilegu verði og með 120mm viftum. Líst eiginlega best á Hipro eða NorthQ PSU-in, Super Talent psu-ið er með hærri W en hinir.. gæti komið sér vel og svo virðist oft vera talað vel um Fortron PSU-in. Er náttúrulega fyrst og fremst að sækjast eftir nægri og traustri orku og svo er algerlega nauðsynlegt að þetta sé sem hljóðlátast.

Einhverjir sem hafa góða/slæma reynslu af ofantöldum PSU? Eru dýrari PSU mikið betri?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 06. Ágú 2006 11:53

Það var há bilanatíðni á Hipro þegar við vorum að selja þá í TASK....
hættum með þá í sölu :roll:

Hef reynslu af tveim northQ 400w og 500w

400w (eldri týpan) var rock solid með volt þegar ég var að yfirklukka á
honum ásamt því að keyra 2x 6800gt í SLI +hljóðlátur þannig að NorthQ fær
mitt meðmæli :)

P.S. ef þú hefur reiknað út að uppfærslan þín "þurfi" 388W þá myndi ég fá
mér minnst 500W PSU þar sem 400W er peak power og efficiency á
aflgjöfum er alltaf í kringum 80%... værir safe með 500w því þá ertu með
smá Overhead í Wöttum :wink:

"Gott Powersupply er grunnur að góðri Tölvu" er vísa sem mætti kveða oftar!




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 06. Ágú 2006 13:05

Ég er með 420W MODSTREAM frá OCz hérna.

Fer á 5000 kjeddl sem er gjafaverð.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Fetzer
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 23. Jan 2006 21:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fetzer » Sun 06. Ágú 2006 14:57

600w sjukur


Thermaltake Soprano , MSI K8N Plus , Amd 4400 x2 , Geforce 7800 GTX , 2 Gb Ram , 600w , 1 TB

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 08. Ágú 2006 10:53

Takk Ómar fyrir rausnarlegt boð.. en held ég kaupi mér frekar nýjan 520W á 11þ. hjá Task.

Annars er óþolandi að kaupa sér tölvu.. ætla að kaupa 4 hluti og allt á sitthvorum staðunum..




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Þri 08. Ágú 2006 16:23

hehe.. búa bara útá landi og borga smá fyrir póstsendingu þá þarftu ekki að keyra utum allan bæ :D en reyndar 1 galli þá fær maður þetta ekki á sama deginumm. :?