Hvar get ég séð hitann? - og hversu heitar eru ykkar vélar?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Hvar get ég séð hitann? - og hversu heitar eru ykkar vélar?

Pósturaf Harvest » Fim 27. Júl 2006 20:22

Daginn

Mig grunar að eitthvað hafi gleymst að tengja í sambandi við að fá að vita hitan á öllu draslinu inní tölvunni.

Hvað þarf ég að gera til að sjá það, hvaða forrit á ég að nota osf?

Einnig langar mig að vita, ef þið hafið eitthverja reynslu á þessu, hvað ykkar vélar eru heitar, og hver meðalhiti í vélum er/á að vera?



p.s. ef þið hafið eitthverja reynslu af svona litlum LCD skjám megiði allveg bæta því við hvernig í andsk* maður sér hitan þaðan. Er með eitthverja Silverstone græju, keypta í start og hún er ekki að virka sem skildi. Nota þarna LCD smartie við að "forrita" hana.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 27. Júl 2006 23:07

ég notast vid pc wizard 2006 og rivatuner til ad glugga í hitann, google bara :wink:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 27. Júl 2006 23:10

cpu temp 37-42, gpu temp @ 44-69, hd temp 39-42, ekki alveg sáttur vid hd hitann en thetta er svosem ok :D


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 28. Júl 2006 00:35

Getur notað Speedfan mjög þægilegt í notkun



A Magnificent Beast of PC Master Race


gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Speedfan

Pósturaf gunnargolf » Mið 18. Okt 2006 22:53

Segir þetta speedfan forrit alltaf satt, því að það sýnir nefninlega HD0 (sem er örugglega harði diskurinn) alltaf yfir 60°, oftast 62°-64°




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 18. Okt 2006 22:59

ég held reynar að hörðu diskarnir séu alltaf svona heitir (nema auðvitað ef maður bætir kælinguna á þá)




gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hiti

Pósturaf gunnargolf » Fim 19. Okt 2006 07:33

Ég hef heyrt að harðir diskar megi helst ekki vera heitari en 55°



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 19. Okt 2006 12:36

Harvest skrifaði:ég held reynar að hörðu diskarnir séu alltaf svona heitir (nema auðvitað ef maður bætir kælinguna á þá)


Hdd á ekki að vera yfir 50 gráður þá ertu að sjóða diskinn og stykkir líftímann. alltaf að vera með viftu sem blæs á diskana.




einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Kæling

Pósturaf einar92 » Fim 02. Nóv 2006 22:48

ég skoða það bara í gegnum skjákortið mitt þar er svona mælir....

held samt ap þetta sé eitthvað um örgörvan kemur samt hjá nwida