Daginn
Mig grunar að eitthvað hafi gleymst að tengja í sambandi við að fá að vita hitan á öllu draslinu inní tölvunni.
Hvað þarf ég að gera til að sjá það, hvaða forrit á ég að nota osf?
Einnig langar mig að vita, ef þið hafið eitthverja reynslu á þessu, hvað ykkar vélar eru heitar, og hver meðalhiti í vélum er/á að vera?
p.s. ef þið hafið eitthverja reynslu af svona litlum LCD skjám megiði allveg bæta því við hvernig í andsk* maður sér hitan þaðan. Er með eitthverja Silverstone græju, keypta í start og hún er ekki að virka sem skildi. Nota þarna LCD smartie við að "forrita" hana.
Hvar get ég séð hitann? - og hversu heitar eru ykkar vélar?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Speedfan
Segir þetta speedfan forrit alltaf satt, því að það sýnir nefninlega HD0 (sem er örugglega harði diskurinn) alltaf yfir 60°, oftast 62°-64°
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur