Síða 1 af 2
7900GT undir hnífinn!
Sent: Fim 13. Apr 2006 02:34
af Fletch
jæja, stock cooling og stock volts er ekki alveg mæ þíng...
þannig að ég pantaði mér DangerDen Maze4 GPU SLi kæliblokkir..
hérna er stock kortið
Ekki öflugasta né hljóðlátasta kæling í heimi, kortin voru að fara í 69°C í max load og söng ágætlega í þeim, enda tvö kort
Byrja á að taka stock kælingunni af
og setja Maze blokkirnar á og minnisheatsinkin, þurfti aðeins að saga af 2 heatsinkum þar sem blokkin var fyrir
Síðan ath hvað stock volts eru á GPU
1.21V á GT kortum, GTX kortin eru 1.4V stock
Voltmodið sjálft var sára einfalt, bara smá conductive blek
og mæla
1.56V
Niðurstaða
Fyrir,
stock er kortið 450/1320 MHz (core/mem)
mesta yfirklukkun var ca 560 / 1520
hitinn var að fara í 69°C og of mikill hávaði
Eftir
mesta yfirklukkun ca 730/1800
hitinn að max'a í 46°C (á 1.56V)
og kortin silent núna
Nokkuð gott bara
Fletch
Sent: Fim 13. Apr 2006 03:31
af ponzer
Töff
Sent: Fim 13. Apr 2006 06:06
af Skoop
humm ég er að pæla í að volt modda mitt kort, ertu til í að útskýra nákvæmlega hvernig ég á að nota þetta conductive blek og hvar ég fæ það ?
hef aldrei volt moddað áður þannig að ég er alveg grænn í þessu
Sent: Fim 13. Apr 2006 10:19
af gnarr
ef þú hefur aldrei voltmoddað áður, þá byrjaru ekki á að gera það við 7900gt kort.. og þú voltmoddar ekki heldur nema að þú sért með mjög góða kælingu.
Sent: Fim 13. Apr 2006 11:59
af audiophile
Nettur
Sent: Fim 13. Apr 2006 12:00
af CraZy
Þú stendur alltaf fyrir þínu
sakna samt guide-ana á megaherz
Sent: Fim 13. Apr 2006 12:23
af Fletch
Skoop skrifaði:humm ég er að pæla í að volt modda mitt kort, ertu til í að útskýra nákvæmlega hvernig ég á að nota þetta conductive blek og hvar ég fæ það ?
hef aldrei volt moddað áður þannig að ég er alveg grænn í þessu
Þið getið fengið allar upplýsingar um svona á netinu, einn besti staðurinn er
xtremesystems forum'inen eins og gnarr sagði, verður að byrja á að bæta kælinguna áður en þú ferð í svona æfingar... Og einnig vera tilbúinn að taka afleiðingunum, auðvelt að eyðileggja vélbúnaðinn ef þetta er gert vitlaust
Conductive blek er bara leiðandi blek, þ.e. í staðinn fyrir að lóða milli tveggja punkta geturu teiknað strik á milli þeirra, sáraeinfalt og einfalt að þrífa af seinna
Ég ætlaði að nota svokallaðan
conductive pen en fann hann ekki á Íslandi. Fór því í bílanaust og keypti afturrúðuhitara repair kit, en það er til að teikna á milli afturrúðu lína sem hafa slitnað í sundur
Hérna er svona mynd af kortunum komin í kassan, gleymdi því
Fletch
Sent: Fim 13. Apr 2006 13:23
af Gestir
Stóra barnið hann Fletch
gotta love it ..
Sent: Fim 13. Apr 2006 16:27
af Fletch
so, niðurstaðan er
stock -> vatnkæling og voltmod
3dmark 2003 fór úr
28379 -> 38975
3dmark 2005
12984 -> 15461
3dmark 2006
7510 -> 9744
Sent: Fim 13. Apr 2006 16:38
af Blackened
Fletch skrifaði::twisted:
so, niðurstaðan er
stock -> vatnkæling og voltmod
3dmark 2003 fór úr
28379 -> 38975
3dmark 2005
12984 -> 15461
3dmark 2006
7510 -> 9744
Vááá..
Það er nokkuð ljóst hvað ég ætla að gera þegar ég kem heim af Roskilde..
Kaupa mér svona kort og vatnskælingu og fara í svona modd
Sent: Fim 13. Apr 2006 23:02
af Skoop
gnarr skrifaði:ef þú hefur aldrei voltmoddað áður, þá byrjaru ekki á að gera það við 7900gt kort.. og þú voltmoddar ekki heldur nema að þú sért með mjög góða kælingu.
hvað meinarðu, auðvitað verður maður að byrja einhversstaðar, og ég er með fína kælingu.
en takk fyrir að segja mér hvernig á ekki að gera þetta.
Sent: Fim 13. Apr 2006 23:13
af urban
Skoop skrifaði:gnarr skrifaði:ef þú hefur aldrei voltmoddað áður, þá byrjaru ekki á að gera það við 7900gt kort.. og þú voltmoddar ekki heldur nema að þú sért með mjög góða kælingu.
hvað meinarðu, auðvitað verður maður að byrja einhversstaðar, og ég er með fína kælingu.
en takk fyrir að segja mér hvernig á ekki að gera þetta.
já það er bara spurning um að byrja á einhverju soldið ódýrara. bara uppá að læra smá af því...
soldið leiðinlegt að ætla gera þetta við 40 - 60 þús skjákort og komast síðan að því að maður eyðilagði það
Sent: Fös 14. Apr 2006 00:15
af stjanij
flottur...... geturðu gefið upp nákvæmlega hvaða link þetta er á. Ég er að fá x1900xt, veistu um hvernig er hægt að fá info um hvernig hægt er að gera svona á því korti?
enn annars, geggjað glott.
Sent: Fös 14. Apr 2006 00:19
af Fletch
Sent: Fös 14. Apr 2006 00:30
af Yank
Flottur
Ótrúlega stutt síðan ég man eftir ATI 9700 korti með volt mode frá þér og það skoraði eitthvað um 7 þúsund stig í 3Dmark 2003. Thank god for progress.
Sent: Fös 14. Apr 2006 00:36
af Fletch
lol, ég náði því í 9800xt level performance
Sent: Fös 14. Apr 2006 01:08
af stjanij
fletch, ertu með 10mm slöngur í vatnskælingunni?
Sent: Fös 14. Apr 2006 01:25
af Fletch
er með 2 stærðir á slöngum, outlet'in á Maze4 blokkunum eru 1/2" ID, slöngurnar eru keyptar í byko
Sent: Fös 14. Apr 2006 02:01
af zedro
Nenniru að gera svona fyrir mig
Sent: Fös 14. Apr 2006 13:07
af Fletch
gera hvað? þú massar þetta sjálfur mar
Sent: Fös 14. Apr 2006 13:30
af zedro
Nauts mar ég er skíthræddur við etta volt mod allt hitt get ég sossum gert
En ég er að pæla hvort þú nennir að senda inn mynd af öllum kassanum
þínum, mig langar nefnilega að fara í vatnskælingu og þarsem þú er með
allveg eins kassa og ég, þá gæti ég fengið smá hugmyndir um hvernig það
væri best að raða í kassann.
Sent: Fös 14. Apr 2006 17:01
af Fletch
minnsta málið að koma þessu fyrir í Stacker.. ég er með dæluna neðst þar sem auka psu plássið er.. og svo er ég með vatnskassan fremst og neðst þannig að hann dragi sem kaldast loft í gegnum sig
Sent: Fös 14. Apr 2006 17:37
af zedro
Hvaða gerð af vatnskælingu ertu með?
ss. pumpu, radiator, coolingblock(held það heiti það) osfrv.
Sent: Fös 14. Apr 2006 17:47
af hahallur
Hann er með Swiftech block á öranum, 2x Danger Den Maze 4 á GPU, 120mm Black Ice Xtreme Rad og Eheim 1048.
Sent: Fös 14. Apr 2006 17:58
af Fletch
á örgjörvanum er ég með Swiftech MCW6000
Dælan er Eheim 1048
Rad'in er BlackIce Xtreme (4pass), með 2x120mm viftur á honum
og á skjákortunum eru 2xDangerDen Maze4 GPU blokkir