Síða 1 af 1

Hver fjármagnar og það :)

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:11
af hell
Þetta er allt saman fjármagnað af einstaklingi það er ekkert fyrirtæki sem er að fjármagna þetta en þessi bíll mun vera auglýsing fyrir eitt fyrirtæki sem ekki verður nefnt eins og staðan er í dag. Aðal hugmyndin með þessum bíl er að sýna mönnum hérna heima möguleikana sem eru fyrir hendi í þessum bíla breytingum sem virðast vera vaxandi áhugamál hjá mörgum og jú eftir að þessi bíll verður klár þá er alveg alveg áhugi fyrir því að kanna með að gera eitthvað álíka fyrir aðra en aðal málið er að sumir segja að þetta sé ekki hægt sem er verið að gera eða þá að þetta verði aldrei að veruleika svo þess vegna stendur stendur það að vera ekki mikið að auglýsa hvað er í gangi og eina sem ég get sagt um þetta að það er ekki til neinn bíll í heiminum sem hefur verið eins mikið breyttur og þessi er nú þegar orðinn. en vonandi að fleirri geri svipað þegar búið er að sýna mönnum að þetta sé ekki ómögulegt :)
Svo er líka verið að hvetja menn sem eru að setja græjur í bílana sýna til þess að vanda sig við fráganginn á þeim og gera þetta flott og vel ekki bara henda 10 bössum í skottið og vonast til þess að það heyrist mikill hávaði :)

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:15
af gumol
Ýttiru óvart á nýr þráður í staðin fyrir Svara :)
Eina vandamálið sem ég sé er að finna PSU fyrir 12 volt, þá ætti þetta að verða auðvelt fyrir þá sem kunna að stja saman venjulegar tölvur

LOL

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:28
af hell
hehe ætlaði mér nú ekki að setja inn nýjann þráð :)

var bara ekkert að spá hvað ég var að velja
en jæja hinn var farinn að vera leiðinlegur....

ég get fengið tilbúna tölvu með 12v psu en get ekki fengið að kaupa bara psu af þeim :( mig langar rosalega til þess að smíða þetta allt í trefjaplast box með plexy gleri til að það sjáist inn í þetta eða semsagt að hafa fella hana inn í innréttinguna með því að smíða box úr trefjaplasti og setja plexy gler sem front á hana sem mögulegt er að opna til þess að þjónusta þetta ætla helst ekki að þurfa setja spennubreytir sem breytir 12v í 220v því þeir eru rosalegir þjófar á rafmagn í bílnum.

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:33
af Voffinn
well, ég get lofað þér því, þetta kemur aldrei í almenna notkun á íslandi ;)

en auðvitað læturu ekki böggaðan hugbúnað á þetta, hendir upp gentoo (gentoo.org)

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:41
af hell
Voffinn skrifaði:well, ég get lofað þér því, þetta kemur aldrei í almenna notkun á íslandi ;)

en auðvitað læturu ekki böggaðan hugbúnað á þetta, hendir upp gentoo (gentoo.org)


Ég er alveg sammála því að setja ekki winSUX inn á þetta en þar sem ég get ekki verið alltaf í þesusm bíl þegar eigandinn er að nota hann til þess að stjóra þessu þá er því miður winSUX eina mögulega stýrikerfið á þetta sérstaklega þar sem eigandinn er frekar fá fróður um tölvur og kann voðalega lítið annað en að nota winSUX
Er búinn að prufa láta hann á tölvu með linux og það var svipað og að reyna kenna hundi að jarma

Sent: Fim 10. Júl 2003 22:50
af gumol
hvar geturu fengið 12 volta tölvu?

12 tölva

Sent: Fim 10. Júl 2003 23:10
af hell
gumol skrifaði:hvar geturu fengið 12 volta tölvu?


http://www.solarpc.com

Ég er búinn að hafa samband við þá og kanna þetta hjá þeim og fékk tilboð hjá þeim í vél eins og ég þarf :) kostar aðeins um 250.000 kr
:)

Sent: Fös 11. Júl 2003 03:38
af J0ssari
hell skrifaði:ég get fengið tilbúna tölvu með 12v psu en get ekki fengið að kaupa bara psu af þeim :( mig langar rosalega til þess að smíða þetta allt í trefjaplast box með plexy gleri til að það sjáist inn í þetta eða semsagt að hafa fella hana inn í innréttinguna með því að smíða box úr trefjaplasti og setja plexy gler sem front á hana sem mögulegt er að opna til þess að þjónusta þetta ætla helst ekki að þurfa setja spennubreytir sem breytir 12v í 220v því þeir eru rosalegir þjófar á rafmagn í bílnum.


Ertu eitthvað búinn að athuga þessi 12v PSU's sem ég bennti þér á...
http://www.amtrade.com/pc_power/dc_to_dc_power_supplies.htm
Amtrade Products, Inc. in U.S.
717 Brea Canyon Rd. Suite 12
Walnut, CA 91789
USA
US Tel: (909) 595-1669
US Fax: (909) 595-1971
Toll Free: 1-888-API-6688 (US only)
Email: info@amtrade.com

Þessir eru með slatta af 12v/24v/48v ATX PSU's...
http://www.voxtechnologies.com/Power_Supplies/dc-dc_power_supplies.htm

Þessi Þýski framleiðandi er með 24v/48v/72v
http://www.rsg-electronic.de/en/produkte.cfm?naviklick=10&prodklick=1040

Þessir fávitar líka.
http://www.currentsolutions.com/search/dc_to_dc/pc-atx.htm

Google leitin sem ég gerði = "DC to DC Power Supplies ATX"


Drullastu til að redda þessu. Og sendu okkur mynd :P Bara af tölvukassanum sjálfum...

Hvernig er með örbylgju tengingarnar, ætli það sé hægt að rigga þær í bíl.
... :roll: lina.net :roll: seigir ekkert um hvernig sendir/móttakarinn er.

Sent: Fös 11. Júl 2003 19:22
af hell
J0ssari skrifaði:
hell skrifaði:Hvernig er með örbylgju tengingarnar, ætli það sé hægt að rigga þær í bíl.
... :roll: lina.net :roll: seigir ekkert um hvernig sendir/móttakarinn er.


Ég hef bara mist af hinum upplýsingunum frá þér... Þakka þér fyrir þær koma vel að gagni aðeins búinn að skoða þetta :)

Sambandi við internetið frá linunet þá er það bundið af því að vera beint á móti sendir þannig að það getur ekki gengið upp er mjög kunnugur þeim tengingum en aftur á móti segir e-max að þeir geti látið mann fá tengingu í bíl en ég veit um enn þá betri lausn til þess að fá tengingu í bíl og það er í gegnum gerfihnött það er hægt að fá loftnet sem er pínulítið stærra heldur en GPS loftnetin og það nær að senda og sækja allt að 2mbit tenging og hún næst um allt land :)
En þannig tenging kostar mjög mikið

Sent: Sun 13. Júl 2003 20:18
af Voffinn
ef þú neyðist til að láta win á hana, ekki setja 2003 server, í guðanna bænum.

Sent: Sun 13. Júl 2003 20:37
af gumol
Voffinn skrifaði:ef þú neyðist til að láta win á hana, ekki setja 2003 server, í guðanna bænum.

Why not, Því fuckmicrosoft.com segir að það sé vont stírikerfi?
Auðvitað setur hann ekki upp eitthvað warez á síningarbíl, hann er varla svo heimskur :)

Sent: Sun 13. Júl 2003 20:39
af Voffinn
Nei, því það er ennþá í beta, hugsaðu þér.... Microsoft er ennþá að gefa út "Service Packs" sem er ekkert nema bugfixes, fyrir win 2000... 3 ár.... ég myndi alvega bíða aðeins með að byrja að nota 2003...

Sent: Sun 13. Júl 2003 20:40
af gumol
enn það er nátturlega eingin bugfix vandamál í linux? ertu að segja það?

Sent: Sun 13. Júl 2003 20:44
af Voffinn
enginn bugfixes, bara ný útgáfa....

Sent: Sun 13. Júl 2003 21:33
af gumol
Þú ert greinilega ekki búinn að nota Linux mikið