Síða 1 af 1

yfirklukkun á minnum

Sent: Þri 28. Feb 2006 14:52
af mjamja
góðan dag,

Ég er með einhver Twinmos minni sem eru seld í hugver, veit að það er ekkert algilt svar, en hversu hátt á maður að geta hækka volt mikið á svona minni án þessa að eiga það á hættu að lenda í veseni?

Sent: Þri 28. Feb 2006 15:06
af Stutturdreki
Ekkert?

Leið og þú ert kominn umfram það sem framleiðandi gefur upp geturðu lent í veseni.

Sent: Þri 28. Feb 2006 15:15
af hahallur
minni operate-a frá 1.6-4.0v (DDR2 og DDR) þannig það er ekkert hægt að spyrja svona, annars held ég að maður sé alltaf safe ef maður fer ekki yfir 2.8v á DDR.

Sent: Þri 28. Feb 2006 15:20
af mjamja
ok takk:D