Tiger skrifaði:5. ManiaX 12.292
FTFY
Annars gerði ég smá skyssu fyrst....
Setti óvart Fire Strike Extreme í gang. En nýja kortið slátraði því bara eins og öllu öðru...

- whoopsie.PNG (240.29 KiB) Skoðað 31815 sinnum
https://www.3dmark.com/3dm/26519303?
En svo fann ég heimaslóðir

- Þaaaaarnaaaa.PNG (326.18 KiB) Skoðað 31815 sinnum
https://www.3dmark.com/3dm/26519386?
Naunaunaunaunaunaunau, náði ég hærra en Plebbiger? Hah, would you look at that...
Spurning um að uppfæra örgjörvann næst, og móðurborð auðvitað! Kannski maður geymi skjáinn aðeins, ég meina, hann er ekki að fara neitt og það koma bara betri og betri með hverjum deginum...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...