Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Hérna er mynd innan úr kassanum (tekin áður en ég setti bláu vifturnar og vituna á waterblockið, reyndar að hugsa um að taka hana aftur, finnst hún ekki vera hafa nein áhrif)
Ástæðan að ég er með svona margar viftur er að ná almennilegri kælingu án hávaðans (þ.e. vera með margar lowspin viftur frekar en 2 háværar)
Móðurborðið er MSI K7N2, NForce2 móðurborð
Minnið er Kingston HyperX DDR333 (yfirklukkast vel)
3x80GB WD SE diskar
Geforce 4 Ti4600 (klukkað á 320/725)
Systemið keyrir á 183FSB*12multiplier...
Þetta móðurborð er svolítið frábrugðið öðrum en það mælir CPU hitann í skynara sem er inní örgjörvanum, önnur móðurborð eru oft með skynjara í cpu socket'inu, svo þetta borð sýnir "réttari" hita, sem er yfirleitt kringum 15°C heitara en önnur borð sýna.
CPU mælist 45°C-49°C í idle en fer í 55-57°C í load
System mælist frá 25°C (viftur í botn) og er 33-35°C með vifturnar stilltar á normal...
kveðja,
Fletch
Ástæðan að ég er með svona margar viftur er að ná almennilegri kælingu án hávaðans (þ.e. vera með margar lowspin viftur frekar en 2 háværar)
Móðurborðið er MSI K7N2, NForce2 móðurborð
Minnið er Kingston HyperX DDR333 (yfirklukkast vel)
3x80GB WD SE diskar
Geforce 4 Ti4600 (klukkað á 320/725)
Systemið keyrir á 183FSB*12multiplier...
Þetta móðurborð er svolítið frábrugðið öðrum en það mælir CPU hitann í skynara sem er inní örgjörvanum, önnur móðurborð eru oft með skynjara í cpu socket'inu, svo þetta borð sýnir "réttari" hita, sem er yfirleitt kringum 15°C heitara en önnur borð sýna.
CPU mælist 45°C-49°C í idle en fer í 55-57°C í load
System mælist frá 25°C (viftur í botn) og er 33-35°C með vifturnar stilltar á normal...
kveðja,
Fletch
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
já, kíktu á MSI Forums, miklar umræður þar um K7N2 borðin og hitastig, MSI búið að segja að þeir eru að mæla on die temperature, enda þegar ég keypti borðið var ég með coolmaster kæliplötu og viftu og cpu hitinn fór úr 45-50 í 60-67 , bara við það að skipta um móðurborð, ekkert annað. Samt var hitinn á kæliplötunni sjálfri sá sami (með 3 hitaskynjara í Nexus multifunction panel'inu.
Ég er ekki að yfirklukka AGP eða PCI, hægt að stilla FSB sér á þessu borði, ég næ örgjörvanum ekki mikið hærra, fer að verða óstöðugt í eitthvað yfir 2200 MHz, samt verið að lesa um gaura á netinu sem eru að fara með 2500XP Barton'in í 2400-2500 MHz. Mismundandi hve mikið overclock þeir þola.
kveðja,
Fletch
Ég er ekki að yfirklukka AGP eða PCI, hægt að stilla FSB sér á þessu borði, ég næ örgjörvanum ekki mikið hærra, fer að verða óstöðugt í eitthvað yfir 2200 MHz, samt verið að lesa um gaura á netinu sem eru að fara með 2500XP Barton'in í 2400-2500 MHz. Mismundandi hve mikið overclock þeir þola.
kveðja,
Fletch
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
elv skrifaði:þegar þú ert kominn með vatnskælingu þá skiptir víst minna máli hvað kassa hitinn sé þar sem þú ert ekki að blása heitu lofti á örran.Svo þér er óhætt að sleppa nokkrum viftum.
Virkar pci/agp lockið.Ef þú lækkar multi hve hátt fsb kemstu
Vatnskæling snýst eiginlega um hve mikið þú nærð að kæla radiatorinn, miðað við herbergishita, t.d. miða við að ná því í 5°C yfir herbergishita...
Hef radiatorinn fyrir utan kassan, kassin alltaf nokkru gráðum heitari en lofthitinn...
Ef ég t.d. opna svalarhurðina í smá tíma lækkar herbergishitinn um kannski 10°C og þar með CPU-in hjá mér
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Operation Goldshit
Operation Gholdshit !!!!
Blesaðir ég er nú búinn að leggja í það littla verk að spreyja nú kassan !!!
Sumir spreyja hann rauðan , aðrir svartan , hehe en ég þurfti að gera
eitthvað annað!!!! Svo ég spreyjaði nú ksasan minn gulllitaðan !!!
Þetta virkar supercool því ég er með blátt laserdíoða inní kassanum og
það rokkar viðbjóðslega feitt við bláa ljósið !!!!!!!!!!!!!
Ég er ekki með myndir enþá þar sem ég er ekki kominn með stafræna
myndavél en ég er að fara að fá hana innan 1 viku svo bíðið bara
ég fer að senda inn nokkrar myndir
Snibbsi
Rules the world
Rules the world
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
LOL !!!!!
Hehe ef þið eruð að pæla að spreyja kassan ykkar EKKI kaupa ódýrt sprey og ekki hafa það gulllitað !!!!!!!!!!
Ég gerði þetta rosa töff fyrst þangað til 1 vika leið þá er þetta allveg HRYLLILEGT !!!!!
Ég gerði þetta rosa töff fyrst þangað til 1 vika leið þá er þetta allveg HRYLLILEGT !!!!!
Snibbsi
Rules the world
Rules the world
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jaa ég er nú bara að pæla hvernig ég gæti modað tölvuna fyrir lítinn pening ( ég geri nú tölvuna betri í staðinn ) ég varað kaupa nýtt móðurborð og örgjörva og kælivyftu og vyftan liggur við supply boxið svo ég er ekki allveg sáttur .
Mér datt í hug að setja supply boxið fyrir utan kassan ( hinu megin við þar sem það á að vera ) og sýnist það ætla bara að heppnast ágætlega !
Í dag eða á morgunn mun ég senda myndir af kassanum gulllitaða en ekki búast við neinni dýrð því mér finnst hann ekki hafa heppnast vel
En þessi kassi er ekki heldur flottur bara gamli kassin minn!!!!!
En svo var ég að pæla að gera svoldið annað sniðugt ef þetta heppnast ekki vel eða bara til gamans , Að setja spegla í tölvuna !!
Ég á nokkur stykki littlir speglar niðri í kompu og er að pæla að setja þá inní tölvuna sem færi þá kannski vel með 2 - 3 laser díóðum
Svo ef ég fer í einhverjar fleiri svona aðgerðir læt ég ykkur vita og sendy myndir af því hernig fer
Mér datt í hug að setja supply boxið fyrir utan kassan ( hinu megin við þar sem það á að vera ) og sýnist það ætla bara að heppnast ágætlega !
Í dag eða á morgunn mun ég senda myndir af kassanum gulllitaða en ekki búast við neinni dýrð því mér finnst hann ekki hafa heppnast vel
En þessi kassi er ekki heldur flottur bara gamli kassin minn!!!!!
En svo var ég að pæla að gera svoldið annað sniðugt ef þetta heppnast ekki vel eða bara til gamans , Að setja spegla í tölvuna !!
Ég á nokkur stykki littlir speglar niðri í kompu og er að pæla að setja þá inní tölvuna sem færi þá kannski vel með 2 - 3 laser díóðum
Svo ef ég fer í einhverjar fleiri svona aðgerðir læt ég ykkur vita og sendy myndir af því hernig fer
Snibbsi
Rules the world
Rules the world
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ætlarðu að reyna það.
Svona http://www.pc-workshop.net/articles/pai ... t101-t.jpg
Það er góður guide þarna líka
Svona http://www.pc-workshop.net/articles/pai ... t101-t.jpg
Það er góður guide þarna líka