Tölvan mín, byggð frá grunni.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 24. Ágú 2012 13:29

Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér ;) Hvernig mountaðiru SSD-inn ??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Eiiki » Fös 24. Ágú 2012 13:45

AciD_RaiN skrifaði:Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér ;) Hvernig mountaðiru SSD-inn ??

Teppalímbandið reddar öllu sem þarf að festa!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf dori » Fös 24. Ágú 2012 14:01

Það eru skrúfugöt fyrir maskínuskrúfur undir disknum sem þú gætir notað. Er svosem aðeins meira vesen kannski.

Væri ekki betra að mounta snúningsdiskinn þannig að hann sé ekki fastur við rammann? Býr þetta ekki til óþarfa titring og hávaða?



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Eiiki » Fös 24. Ágú 2012 14:08

dori skrifaði:Það eru skrúfugöt fyrir maskínuskrúfur undir disknum sem þú gætir notað. Er svosem aðeins meira vesen kannski.

Væri ekki betra að mounta snúningsdiskinn þannig að hann sé ekki fastur við rammann? Býr þetta ekki til óþarfa titring og hávaða?

Ég hugsa að þetta verði í góðu lagi, þetta er 5900rpm diskur sem fer í einskonar sleep mode þegar hann er ekki í notkun þannig að hávaðinn frá honum er held ég aldrei að fara að hafa nein teljandi áhrif. Svo er hann einnig festur með teppalími sem að dempar víbring :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Eiiki » Fös 24. Ágú 2012 17:31

Jæja, kælingin komin í, vatnið farið að renna og allt gekk eins og í sögu :)

Mynd

Mynd

og er að græða tæplega 25°C á CPU í full load!

Mun koma með betri og fleiri myndir seinna!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf upg8 » Fös 24. Ágú 2012 17:36

þetta er rosalegt :happy


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Victordp » Fös 24. Ágú 2012 17:38

Eiiki skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér ;) Hvernig mountaðiru SSD-inn ??

Teppalímbandið reddar öllu sem þarf að festa!

Geggjað hjá þér alveg rosalega flott, en ég spyr hvar keyptiru svona teppalímband ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Eiiki » Fös 24. Ágú 2012 20:11

Það fékk ég bara í byggingarvöruverslun hér á Siglufirði. En það fæst eflaust í húsasmiðjunni og byko líka.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Kjáni » Fös 24. Ágú 2012 20:33

Þetta er flott en það vantar eithvað, svo tómlegt eithvað :dissed



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf mundivalur » Fös 24. Ágú 2012 21:31

Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Victordp » Fös 24. Ágú 2012 21:49

mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !

Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf mundivalur » Fös 24. Ágú 2012 22:54

Victordp skrifaði:
mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !

Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?

Nei límband bara þykkara :D



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Victordp » Fös 24. Ágú 2012 23:27

mundivalur skrifaði:
Victordp skrifaði:
mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !

Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?

Nei límband bara þykkara :D

Já ok, veistu samt hvar það sé hægt að fá svona franskan rennilás tape :D ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf mundivalur » Lau 25. Ágú 2012 00:15

Það færst í sauma búðum of fleiri stöðum :D



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Victordp » Lau 25. Ágú 2012 00:16

mundivalur skrifaði:Það færst í sauma búðum of fleiri stöðum :D

Ok takk :happy


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 25. Ágú 2012 00:35

Er allt í lagi að líma beint á SSDinn eða ertu með eitthvað á milli?? :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.

Pósturaf Eiiki » Lau 25. Ágú 2012 09:32

AciD_RaiN skrifaði:Er allt í lagi að líma beint á SSDinn eða ertu með eitthvað á milli?? :-k

Ég hafði ekkert á milli, tepplímið límir beggja megin frá og festist því á diskinn og stálplötuna í kassanum í leiðinni. Svo er ekkert sem hreyfist í SSD disknum þannig að það er engin hávaðamyndun frá honum :)
Eina sem er virkilega að bögga mig er hátíðnihljóðið frá pumpunni.. Ég skrúfaði hana í kassann að innanverðu og víbringurinn leiðir út í kassann og það kemur alveg nett böggandi hátíðnihljóð. Þarf að finna einhverja betri lausn fyrir pumpuna til að festa hana..


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846